Rúsínan í pylsuendanum

Ţađ má auđvitađ deila um, hvort ćskilegt sé ađ frambjóđendur trođi upp međ pylsur og gos handa kjósendum og börnum og hvar ţeir gera ţađ.

Ţađ má líka deila um hvort ţađ sé barnalegt eđa ekki ađ stökkva upp á nef sér yfir ţannig uppákomum.

Ađ mínu mati eru hvorki pylsurnar eđa mótmćlin ţungamiđjan í ţessari frétt. Rúsínan í pylsuendanum er tvímćlalaust innlegg Morgunblađsins ţegar blađiđ gerir ţađ ađ ađalatriđi,  hver mótmćlti.

Ţess má geta ađ sundlaugargesturinn er bróđir Oddnýjar Sturludóttur frambjóđanda Samfylkingarinnar í Reykjavík.  

mbl.is Kvartar undan kosningaáróđri í sundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Já, mér ţótti undarlegt ađ ţar sem hann er bróđir hennar ţá ţurfi hann endilega ađ deila sömu pólitísku skođunum og hún.

Stjórnmál eru greinilega sjúkdómur sem gengur í ćttir.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.5.2010 kl. 19:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sumir flokkar ganga út frá ţví međ vissu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2010 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband