Gríniđ í Kína

Ţetta er skondiđ, pyntingar eru bannađar í yfirheyrslum í Kína en samt stundađar. Nú banna ţeir ađ upplýsingar sem fengnar eru međ bönnuđum pyntingum, verđi notađar í réttarhöldum.

Ćtli upplýsingar, fengnar međ pyntingum, hafi fram ađ ţessu veriđ, eđa verđi hér eftir,  sérstaklega merktar sem slíkar.

  
mbl.is Bannađ ađ nýta upplýsingar eftir pyntingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Nú er ekki gott ađ segja. Ţetta er ágćtt framtak hjá ţeim, og vonandi til hins betra, en auđvitađ er eđlilegra ađ í stađ ţess ađ berjast gegn ţví ađ upplýsingar fengnar međ pyntingum séu löglegar til notkunnar ađ berjast gegn pyntingum yfirhöfuđ. 

Annars er Kína grútspillt ríki, en annađ er nú bara ómögulegt í 1,3 milljarđa manna einsflokkslýđrćđi.

Arngrímur Stefánsson, 31.5.2010 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband