Á að horfa á sjónvarpið í kvöld?

Það hitnar ekki í kvöld sjónvarpið, enda hefur dagskrá  RUV sjaldan eða aldrei verið jafn óboðleg.

 Eftir snemmbornar fréttirnar kl. 18.00 er dagskráin svona:

*     HM  fótbolti – beint

*     HM kvöld – Íslenskir spekingar spjalla um boltann

*     Lífsháski – þá er bölvaður boltinn skárri

*     Tíufréttir – fréttir af fótbolta

*     Veðurfréttir – hvernig viðrar á boltann

*     Íslenski boltinn – ekki má vanrækja hann

*     HM fótbolti – beint

*     HM kvöld – Íslenskir spekingar spjalla um boltann

*     Fréttir E.   
mbl.is Torres í byrjunarliði Spánverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Haukar - Grindavík kl. 20 á Stöð 2 Sport. Í beinni hjá Birni.

Björn Birgisson, 21.6.2010 kl. 19:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hef ekki Stöð 2 Sport - því miður!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2010 kl. 19:57

3 Smámynd: Björn Birgisson

Norðurvör 10 drengur! Drífa sig!

Björn Birgisson, 21.6.2010 kl. 20:09

4 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Algerlega óviðunandi og ósættanleg dagskrá á ríkisfjölmiðli sem allir einstaklingar 16ára og eldri eru skyldaðir lögum samkvæmt til að borga af...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.6.2010 kl. 20:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mikið er ég sammála þér Guðrún

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2010 kl. 20:16

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þakka gott boð Björn, en ég ætla að eiga það inni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2010 kl. 20:19

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála Guðrúnu hér að ofan

Jón Snæbjörnsson, 21.6.2010 kl. 20:26

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Alveg dæmigert. Loksins þegar býðst eitthvað annað en fjöldaframleiddar

sápur með hlátursvéla undirleik, þá nölrið þið.

Fótbolti í hágæðarútgáfu. Aðeins á 4 ára fresti. komon....

hilmar jónsson, 21.6.2010 kl. 22:51

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Nöldrið......meina ég..

hilmar jónsson, 21.6.2010 kl. 22:53

10 Smámynd: Björn Birgisson

Fótbolti! Var ekki Grindavík að leggja Hauka 3-2? HM hvað? Einhverjir útlendingar að sparka einhverri tuðru á milli sín fyrir Hilmar. En njóttu stúfurinn!

Björn Birgisson, 22.6.2010 kl. 00:32

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Til lukku með það Björn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.6.2010 kl. 00:46

12 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Krasspyddna!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 22.6.2010 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband