Undarlegur er ţessi landsfundur“

Í almennum umrćđum á landsfundi Sjálfstćđisflokksins í dag voru athyglisverđar umrćđur.

geir waage„Undarlegur er ţessi landsfundur“ sagđi Geir Waage í harđorđađri ádrepu sem hann flutti forystu Sjálfstćđisflokksins á landsfundinum, m.a. fyrir breytt form og skipulag fundarins, sem ađ hans mati vćri ćtluđ til ţess ađ takmarka umrćđu og skođanaskipti.

Geir gagnrýndi harđlega ţann siđferđisbrest sem vćđi uppi í flokknum í skjóli ţess ađ allt vćri leyfilegt, vćri ţađ ekki beinlínis bannađ. Hann nefndi Guđlaug Ţór Ţórđarson sem dćmi.

Geir sagđi ađ flokksmenn verđa ađ átta sig á ţví ađ ísinn vćri ţunnur undir Sjálfstćđisflokknum og hann ćtti ekkert erindi til kjósenda fyrr en hann hafi tekiđ til í sínum ranni.

halldor-gunnarssonAnnar prestur Halldór Gunnarsson tók til máls á eftir  Geir og var mál hans mjög á sama veg. Hann krafđist afsagnar manna nú ţegar og nefndi Guđlaug Ţór og Gísla Martein til sögunnar.

Gísla vegna útstrikana sem hann fékk í kosningunum. Útstrikanna sem hefđu fellt hann, hefđu kosningarnar veriđ til Alţingis en ekki borgar. Hann bađ Gísla Martein endilega ađ taka ţađ til sín.

Mál eldprestanna uppskar töluvert lófatak í sal.

knutur bruunKnútur nokkur Bruun taldi hinsvegar meira krefjandi ađ koma ríkisstjórninni frá en eltast viđ spillingu og siđbót.  Sem er undarlegt ţví Knútur er, undarlegt nokk, kunnastur fyrir krossferđir sínar gegn „gjaldfrjálsri“ gervihnatta móttöku einstaklinga á sjónvarpsefni.

árni johnsenRúsínuna í pylsuendanum átti  tvímćlalaust Árni Johnsen, sem talađi um forystuhlutverk Sjálfstćđisflokksins í siđbót og endurreisn.

.


mbl.is Bjarni kjörinn formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árni í siđbótinni??!  Ţessi fundur er djók!

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 15:05

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Já ţađ er ekki ţverfótandi fyrir hvítţvegnum siđapostulum XD.

Ýmist búnir ađ afplána fangelsisvist, eđa standadi í drullupyttum styrkja skandala upp fyrir haus..

hilmar jónsson, 26.6.2010 kl. 15:08

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta kemur spánskt fyrir sjónir. Ég hygg ađ ýmsir kunni Árna litlar ţakkir fyrir framlagiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2010 kl. 15:11

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Eru ţeir ekki bara komnir í kosningabaráttu, međ ađferđum úr smiđju Besta Flokksins? Ţetta er allavega álíka fyndiđ og síst fáránlegra!

Guđmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 16:04

5 identicon

Sammála Gudmundi Ásgeirssyni: Grínistar fáránleikans hafa afhjúpad sig á fundinum.

HAHAHAHAHAH (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 16:15

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţćr raddir heyrđust ađ flokkurinn vćri ađ fela sig fyrir sjálfum sér, ţví hvorki sćjust á flokksţinginu réttir litir flokksins né merki hans, ef frá vćri taliđ lítiđ merki í öđru horni háborđsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2010 kl. 16:18

7 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţetta vćl er varla svara vert -

Klerkurinn sem er fróđur um gamlar grafir ćtti ađ halda sig viđ ţćr - ţessi fundur var aukalandsfundur og meira ap segja klerkurinn átti ađ vita ţađ - svo hefđi hann kanski átt ađ kíkja í Biblíuna áđur en hann fór ađ gapa - en elliglöpin láta ekki ađ sér hćđa -

hvađ varđar athugasemdir hinna - vćliđ bara - ţessi fundur var frábćr - OG Sjálfstćđismenn fóru sameinađir af fundi og ţađ hrćđir ykkur meira en nokkuđ annađ. 

Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.6.2010 kl. 16:41

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ ertu ţá ađ böđlast hérna Ólafur, hverjum ţykja berin súr? Ef ţú hefur ekki meira álit áflokksfélögum ţínum, vćri ekki rétt ađ segja ţeim ţađ í stađ ţess ađ vatna músum hérna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2010 kl. 16:54

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Fóru sameinađir af fundi ..ţ.e... 62% fundarmanna..Ólafur

hilmar jónsson, 26.6.2010 kl. 16:54

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sjálfstćđismenn mega eiga ţađ Hilmar ađ ţeir hvika ekki frá sannfćringu sinni. Ţeir endurkusu vafninginn og kusu ađra fjölskyldutengda sukklánadrottningu í stađ ţeirrar sem burt hrökklađist.

Ný ímynd, nei klárlega ekki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.6.2010 kl. 17:04

11 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţćr voru hinsvegar fallegar, japönsku blómaskreytingarnar sem áttu ađ skapa hina nýju ímynd. Alltaf var samt ránfuglinn hangandi yfir fundargestum međ sín vökulu augu, ţó hann vćri orđinn grár og gugginn á ađ líta.

Guđmundur Ásgeirsson, 28.6.2010 kl. 00:24

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

ţađ var orđađ í einhverri rćđunni Guđmundur,  ađ engu vćri líkara en flokkurinn vćri í felum fyrir sjálfum sér. Litur flokksins horfinn og ljósblá slikja kominn í stađinn. Ránfuglinn vćri horfinn ef frá vćri talin lítil mynd á öđrum enda háborđsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.6.2010 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband