Minning um flokk

 

Sjálfstćđismenn áttu sér ţann draum ađ Sjálfstćđisflokkurinn yrđi aftur stćrsti flokkur landsins og leiđandi afl í Íslenskum stjórnmálum.  Samţykkt landsfundarins um Evrópumálin gerđu út af viđ ţann draum. Upplausn  er óhjákvćmileg, Evrópusinnar fara sína leiđ.

 

Ţađ er ljóst ađ minnisvarđinn, sem Bjarni Ben sá fyrir sér um leiđtogann mikla sem reif Sjálfstćđisflokkinn upp til vegs og virđingar á ný, verđur aldrei reistur.

 

Ţessi draumur Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins dó í dag. Bjarni sér ekki lengur fyrir sér tröllaukiđ og mikilfenglegt minnismerkiđ heldur lítinn og ómerkilegan bautastein. Hann syrgir ţađ mest ađ landsfundurinn hafi gert sér ţann óleik ađ hans nafn verđi ritađ á ţann bautastein en ekki nafn Péturs Blöndal.

 

 


mbl.is Óţarfi ađ sundra flokksmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Verđur ţeim ekki slegiđ saman í einn minnisvarđa ţeim Bjarna og Geir Harde ?

Svipađ kvaítet..

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 01:20

2 Smámynd: Klukk

Örugglega ódýrara líka.

Klukk, 27.6.2010 kl. 03:01

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ekki get ég međ nokkru móti sagt ađ blessuđ sé minning hans

Sigurđur Haraldsson, 27.6.2010 kl. 11:25

4 identicon

Ţú ert bara alls ekki ađ lesa ţetta rétt. 

Ég sé ekki annađ en ţessi samţykkt og skýra stefna Sjálfstćđisflokksins gegn ESB ađild muni styrkja flokkinn og örugglega leiđa hann til forystu í íslenskum stjórnmálum á ný.

Ţađ eru ESB innlimunarsinnar sem eru sárafáir og einstrengislegir og nú flestir orđnir einangrađir í Samfylkingunni sem er í ofanálag ađ stórtapa fylgi.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 11:49

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sjálfstćđisflokkurinn er ađ mála sig út í horn sem öfga hćgri flokkur. Ţannig flokkar verđa aldrei stórir. Jón Valur getur tekiđ gleđi sína á ný og gengiđ aftur í Sjálfstćđisflokkinn, ef hann hefur ekki ţegar gert ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2010 kl. 11:50

6 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ći raunveruleikanum verđa sumir reiđir en sannleikanum verđa sumir hverjir hvađ sárreiađstir !

Gunnlaugur I., 27.6.2010 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband