Mannbætandi grein.

 

Ég vil benda mönnum á blogg Guðbjörns Guðbjörnssonar á Eyjunni. Þar er á ferðinni sannkölluð skyldulesning fyrir sjálfstæðismenn og raunar  holl lesning öllum, hvar í flokki sem þeir standa.

    

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég setti inn smá bloggpistil þar sem ég óskaði Guðbirni til hamingju með að vera búinn að losa sig við óværuna.

Guðbjörn er einn af örfáum Sjálfstæðismönnum ( fyrrverandi ) sem eitthvað er spunnið í.

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 11:52

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakka ábendinguna Axel.

Guðbjörn er góður og gegn sjálfstæðismaður þrátt fyrir tímabundna fýlu sem hann lagðist í.

Danir segja: "Tab og vind med samme sind". Margir reyna það en geta ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2010 kl. 11:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guðbjörn mun ekki eiga sjö daganna sæla framundan. Núna verða skítmokstursgræjur flokksins gangsettar og þandar sem aldrei fyrr.

Þá aðgerð hefur undirritaður reynt á eigin skinni og enn svíður undan þótt liðnir séu fullir tveir áratugir og sumum verður seint eða aldrei fyrirgefið þeirra aðkoma.

Þú veist hvað ég meina Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2010 kl. 12:11

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég veit allavega vel hvað þú meinar Axel... Það eiga ekki allir sjö dagana sæla sem leyfa sér að gagnrýna Sjálfstæðisflokkinn..

En góðu heilli er hann á hverfandi hveli..

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 12:18

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Guðbirni er að sjálfsögðu heimilt að hafa sínar skoðanir rétt eins og mér og þér Axel. Ég vona að honum farnist vel á nýjum vettvangi í stjórnmálaflokki með aðeins eitt málefni.

Guðbjörn er söngvari góður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2010 kl. 12:34

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég get tekið undir það Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2010 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband