Takmarkađur skilningur.

..
„Hćstiréttur Bandaríkjanna hefur takmarkađ komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ sömu lög og reglur eigi ađ gilda um byssueign í öllum ríkjum Bandaríkjanna.“
Ég ţarf smá hjálp hérna.  Hvađ merkir  ađ -komast takmarkađ ađ niđurstöđu?
mbl.is Andstćtt stjórnarskrá ađ banna byssueign
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Ţarf ekki ađ skjóta ţá sem skrifa svona vitleysu, í hćgri eyrnasnepilinn? Ţeir fá sér svo bara hring í eyrađ! Hagkvćmt!

Kanarnir segja alltaf ađ byssur drepi ekki. Ţađ geri bara fólk. Ţeir eru jú gáfađri en annađ fólk!

Björn Birgisson, 28.6.2010 kl. 21:00

2 Smámynd: Charles Geir Marinó Stout

Í BNA er ađ finna gáfađasta fólk í heimi og ţađ heimskasta, inn á milli eru svo hinir í meirihluta. Ţýđir ekkert ađ setja heila ţjóđ undir sama hatt.

Charles Geir Marinó Stout, 28.6.2010 kl. 21:07

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir hafa lagađ bulliđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.6.2010 kl. 23:58

4 Smámynd: Tómas Waagfjörđ

Vert er ađ hafa í huga ađ ef byssueignir eru bannađar ţá hefur hinn heiđarlegi almenningur engin tök á ţví ađ verjast gegn glćpamönnum sem kaupa byssur sem ganga ávallt kaupum og sölu á svörtum markađi.

Glćpamenn munu alltaf eiga auđvelt međ ađ komast yfir skotvopn, meira segja á Íslandi ganga glćpamenn sumir hverjir međ skammbyssur. Almenningur hefur engin tök á ţví ađ verjast ţeim ef glćpamennirnir taka upp á ţví ađ beita ţessum skotvopnum.

Ţađ er smábćr í bandaríkjunum ţar sem er skylda ađ ganga međ byssu eftir fólk er komiđ á fullorđinsaldur, glćpir eru í algjöru lágmarki í ţessum bć, sem er nokkuđ sem er óheyrt í öđrum bćjum í ţví landi.

Gott er ađ skođa hlutina út frá öllum hliđum.

Sjálfur vildi ég sjá framleiđslu skotvopna algjörlega bannađa međ öllu, eđa eina byssu á mann. Allt annađ er vont fyrir almenning.

Tómas Waagfjörđ, 29.6.2010 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband