Dćmir sig sjálft

Hvađa bölvađa bull er ţetta? Ekki er vörn Ragnars Ađalsteinssonar beysin í málinu  ef hans helsta von er ađ krefjast vanhćfi saksóknara fyrir ţađ eitt ađ hann ţiggi laun af ríkinu.

Ekki er ađ efa ađ Ragnar hefur á löngum lögmannsferli sínum oft ţegiđ greiđslur frá ríkinu fyrir sín störf og ekki er ólíklegt er ađ einhver slík mál séu á ţessari stundu í gangi á lögmannstofu hans.  

 

Er Ragnar ţá ekki líka bullandi vanhćfur líka?


mbl.is Segir saksóknara vanhćfan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Góđ athugasemd, Axel, ţetta var einmitt ađ velkjast fyrir mér líka. Skiptir nokkru máli hvađ sćkjandi og verjandi í málum hafa veriđ ađ bardúsa áđur? Sjálf myndi ég telja ađ mestu máli skipti hvort DÓMURINN er vanhćfur.

Enginn myndi hafa neitt viđ ţađ ađ athuga ef einhver vćri saksóttur af frćnda sínum og varinn af frćnku sinni í sama málinu en flestir settu stóran varnagla viđ ađ enn einn frćndinn dćmdi í málinu.

Kolbrún Hilmars, 29.6.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innleggiđ Kolbrún.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2010 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband