Mulningur #37

Maður nokkur kom til læknis illa krambúleraður og með golfkylfu vafða um hálsinn. Læknirinn gerði að sárum hans og á meðan hann sagaði kylfuna burt spurði hann manninn hvað hefði komið fyrir.

„Jú við hjónin vorum að spila golf og við vorum á þriðju braut þegar kúlan hennar týndist. Við leituðum um allt, en hvergi fannst kúlan. Þá sá ég belju, sem lá og jórtraði, svo mér datt í hug að lyfta á henni halanum og viti menn þar var kúla sem líktist kúlu konunnar svo ég kallaði; sjáðu, ástin mín, þessi er alveg eins og þín“!

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 you kill me

Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 12:21

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ég deildi þér inn á feisið hjá mér :)

Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 12:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir það Ásdís.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2010 kl. 12:31

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband