Mjólkurbörnin miklu

Ţađ hefđi veriđ gott ađ hafa kusuna Örk frá Egg í Hegranesi á bás um borđ í Örvari HU 21, fyrsta frystitogara landsmanna. Áhöfnin, sem taldi 24 hausa, sporđrenndi ţegar best lét á  milli 450 og 500 lítrum af mjólk í hverjum túr, sem tók ađ jafnađi um 21 dag, sem samsvarar tćpum lítra á dag á mann.

Örk hefđi annađ okkur mjólkurbörnunum öllum međ glćsibrag og viđ hefđum átt um 16 daglítra í afgang til osta og smjörgerđar. Svo ekki sé talađ um ţá ánćgju sem ţađ hefđi fćrt mannskapnum ađ annast slíka ţarfaskepnu.

  


mbl.is Íslandsmet hjá Örk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borgarbarniđ ég var afskaplega hrifin af fjósamjólkinni ţegar ég var sendur í sveit sem krakki. Svo hrifin, raunar, ađ ţegar á mölina var komiđ heimtađi ég ađ fjölskyldan fengi sér belju.

Vistunarstađur hennar átti vitanlega ađ vera á svölunum í blokkinni!

Baldur Ragnarsson (IP-tala skráđ) 26.8.2010 kl. 21:48

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur, Baldur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2010 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.