Margt er líkt međ prestum og pólitíkusum

Forystusauđir íslensku ríkiskirkjunnar ćtla ađ nota sömu ađferđarfrćđina og gerspilltir íslenskir stjórnmálamenn hafa tileinkađ sér međ miklum ágćtum. Ţeir ćtla ađ sitja sem fastast ţrátt fyrir ađ upp sé komiđ fullkomiđ vanhćfi ţeirra til ađ gegna ţeim trúnađarstörfum sem ţeir voru valdir til í góđri trú.

Ţrátt fyrir ađ í  kirkjunni geysi enn sami stormurinn og hófst 1996 ţá sitja enn sömu menn og reyna ađ lćgja öldurnar, sem brugđust ţá og allar götur síđan.  Ţeir eru stađráđnir í ađ sitja af sér óveđriđ hvađ sem raular og tautar í ţeirri von ađ senn lćgi og um hćgist og ţeim verđi sćtt í sínum embćttum.

Svo tala ţessir menn á tyllidögum um nauđsyn ţess ađ trúnađur og traust ríki milli kirkju og almennings. En allur kćrleikurinn og umhyggjan sem ţeim er svo tíđrćtt um viđ sóknarbörnin á sunnudögum, nćr í mörgum tilfellum, ţegar allt kemur til alls, ekki lengra en niđur í eigiđ rassgat.

  


mbl.is Segir allt stjórnkerfiđ hafa stutt Ólaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Axel Jóhann, ćfinlega !

Um leiđ; og ég ţakka ţér, kjarnyrta ádrepuna, á hendur ţessum mannskap, vildi ég vekja athygli ţína og lesenda ţinna á, ađ ég kom inn á ţetta ömurlega viđfangsefni, á minni síđu, fyrir stundu.

Hvar er komiđ; íslenzku samfélagi, og menningu, eiginlega ?

Međ beztu kveđjum; vestur yfir fjallgarđ /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 14:43

2 identicon

2 af spilltustu stjórnmálaflokkum íslands, framsókn og sjálfstćđisflokkur; Ţeir leggja ofuráherslu á ađ ríkiđ sé í sambandi viđ hóp af ruglukollum sem segjast vera í sambandi viđ master of the universe... ađ Galdrastofnun ríkisins sé algert möst....

Ađeins vanvitar bera svona geđveiki á borđ áriđ 2010...

Ţannig ađ ţađ eru bara VG og Hreyfingin sem hćgt er ađ kjósa í nćstu kosninum... nema ađrir flokkar komi fram... sem eru ekki međ geđveiki fornmanna sem ţađ mikilvćgasta fyrir ísland..

DoctorE (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 15:10

3 identicon

DoctorE, ţetta er full mikil alhćfing. Ég ţekki ekki nokkurn mann, hvorki sjálfstćđis né framsóknar, sem trúir á guđ. Ţekki nokkra trúđa í samfylkingu og VG. ...ţekki yfir höfuđ engann sem tengir sig viđ hreyfinguna.

Ţađ er bara kominn tími á ađ ţessi stofnun verđi lögđ niđur, fólk er bara skráđ í ţetta fyrirbćri af gömlum vana. Prestar mega alveg stofna einkastofur ţar sem ţeir bjóđa sína ţjónustu eins og ađrir atvinnurekendur.

Sigurđur Gunn (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 16:38

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Sigurđur; Ţú hefur semsagt spurt ţá alla?

Hver er nú ađ alhćfa.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 29.8.2010 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband