Reykjanesbćjar óreiđumenn, -hver á ađ greiđa skuldir ţeirra?

Fjárhagsstađa Reykjanesbćjar, sem slík, var ekki kosningamál í vor í ţeim mćli sem hún hefđi átt ađ vera í ljósi ţeirrar stöđu sem uppi er núna. Enda endurnýjuđu kjósendur í sveitarfélaginu, međ bros á vör,  umbođ Sjálfstćđisflokksins til ađ stjórna bćnum áfram međ óbreyttum formerkjum.

Ţví er ábyrgđ kjósenda mikil og ţađ verđur ţeirra hlutverk ađ axla hana á einn eđa annan hátt, hvort sem mönnum líkar betur eđa verr.

Íhaldiđ er strax byrjađ ađ kenna öđrum um stöđu mála í Reykjanesbć og ţar er efst á blađi núverandi ríkisstjórn, ţó allar skuldir bćjarfélagsins hafi orđiđ til fyrir hennar tíđ og án hennar tilverknađar. Núverandi ríkisstjórn var, af Íhaldinu Reykjanesbć, ćtlađ ađ skera ţá  niđur úr snörunni svo ţeir gćtu enn og aftur hrósađ sér fyrir stjórnunar- og fjármála snilld sína.

Íhaldiđ hefur fariđ mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina fyrir nánast alla hluti og ekkert taliđ henni til tekna og krafist ţess ađ hún fćri frá og ekki síđar en strax. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvađa kröfur ţeir sömu, hinir vammlausu, gera á stjórnendur Reykjanesbćjar, sem eru međ skítinn upp á, og fram yfir axlir fyrir eigin tilverknađ og engra annarra.

Heyrst hefur ađ leitađ verđi til Seđlabankans um bjargrćđi og kúnstugt ađ ţangađ ćtli ađ leita mennirnir sem hrópuđu međ foringja sínum;  „Viđ greiđum ekki skuldir óreiđumanna“!


mbl.is Seđlabanki lánar ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ sem er kjarni málsins, og kemur ekki nógu skýrt fram í fréttinni, eru ţau forréttindi sem fjármálafyrirtćki njóta, ađ hafa einkarétt á lánsfé beint frá seđlabankanum á bestu fáanlegu lánskjörum (stýrivöxtum).

Í stađ ţess ađ njóta sömu kjara og bankarnir verđa opinberir ađilar eins og sveitarfélög eđa ţau orkufyrirtćki sem enn eru í opinberri eigu, ađ taka lán frá bönkum sem bjóđa ţeim hćrri vexti og hirđa svo mismuninn. Bankar hér á landi hafa undanfarin ár allir veriđ í einkaeigu, ţó nú sé reyndar einn ţeirra kominn ađ meirihluta í opinbera eigu.

Spurningin sem liggur í loftinu er eftirfarandi: Hvers vegna eiga einkarekin fyrirtćki ađ fá sitja ein ađ lánsfé seđlabankans (sem er í eigu ţjóđarinnar) á betri kjörum en ađrir ? Ađ einkaađilar skuli fá ađ hagnast á slíku forskoti umfram ţađ sem almenningi býđst hlýtur ađ vekja furđu !

Guđmundur Ásgeirsson, 30.8.2010 kl. 16:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta Guđmundur. Geyma ekki viđskiptabankarnir sitt fé í Seđlabankanum núna á bestu kjörum í stađ ţess ađ lána ţá út í atvinnulífiđ?

En vandamál Reykjanesbćjar liggur ekki beinlínis í skorti á lánsfé, nýtt lán t.d. frá Seđlabanka eđa öđrum myndi ekki gera annađ en viđkomandi skuld skipti um nafn á kröfulistanum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2010 kl. 17:15

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ sem ég er ađ benda á er ađ Reykjanesbćr gćti endurfjármagnađ ţetta gjaldfallna lán međ ţví ađ taka annađ lán í stađinn innanlands (hugsanlega, ég veit ekki hvort ţađ vćri fýsilegt í ţessu ákveđna tilviki). Til ţess ţyrftu peningarnir hinsvegar alltaf ađ fara gegnum fjármálastofnanir sem hirđa sér hagnađ í formi vaxtamunar, í stađ ţess ađ bćrinn gćti fengiđ lánsféđ beint frá uppsprettunni og almenningur í Reykjanesbć ţannig notiđ betri vaxtakjara á fjármögnun sveitarfélagsins.

Ef ţú kannast viđ hugmyndina um Besta Bankann, ţá snýst hún einmitt um ađ komast framhjá ţessari hindrun, međ ţví ađ borgin stofni sinn eigin banka, sem gćti t.d. endurfjármagnađ óhagstćđari lán borgarinnar og fyrirtćkja í eigu hennar (t.d. Okurveitunnar). Sparnađur borgarinnar myndi nema 3,6 milljörđum á ári fyrir hvert prósentustig lćkkunar međalvaxta af skuldum samstćđunnar, sem gćti til ađ mynda dregiđ úr ţörf fyrir gjaldskrárhćkkanir eins og ţćr sem nú eru í burđarliđnum.

P.S. Stafsetningarvillan í heiti Okurveitunnar er viljandi! ;)

Guđmundur Ásgeirsson, 30.8.2010 kl. 17:42

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vćri ţá ekki erlend afskriftaráhćtta gerđ ađ innlendri? Ég sé fátt eftirsóknarvert viđ ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2010 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband