Mulningur #54

Hannes var þreyttur á leiðinni heim með strætó en hann stóð samt upp fyrir konu sem hlammaði sér í sætið með fyrirgangi og án þess að segja svo mikið sem takk fyrir.

Hannes laut niður að konunni og sagði:

„Það er þitt lán að ég er ekki eins og þeir sem standa bara upp fyrir fallegum konum.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 3.9.2010 kl. 11:57

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Klaufalegt gaman mál því að forsendur kvenna stendur ekki alltaf skrifaðar utan á þær. 

Svo er það hitt,  hvernig er staðið upp og boðið.   Þar fyrir utan þá á eingin sætin í strætó nema þau sem mest þurfa á þeim að halda.

Hrólfur Þ Hraundal, 3.9.2010 kl. 15:11

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég biðst afsökunar að hafa ónáðað viðkvæma kímnigáfu þina Hrólfur.

Mörgum finnst ég vera ljótur þótt ekki standi það skrifað utan á mig frekar en konur, sem eins er ástatt um.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2010 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband