Síđasti Geirfuglinn

geirfuglViđ fćrum listamanninum Tod McGrain ţakkir fyrir gjöfina og hans framtak.

Geirfuglinn verđur okkur ţörf áminning, ţar sem hann horfir til Eldeyjar, hve auđvelt ţađ er ađ valda náttúrunni óafturkrćfum skađa.

Viđ erum órjúfanlegur hluti af náttúrunni, viđ verđum ađ lifa í sátt viđ náttúruna og nýta hana á öfgalausan og skynsaman hátt, međ henni erum viđ allt, án hennar erum viđ ekkert.

 E.S.  Minni á könnunina hér til vinstri.

  


mbl.is Nýtt listaverk afhjúpađ á Reykjanesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Harpa Björnsdóttir

Verkiđ er eftirhermuverk, Todd McGrain er ađ gera endurtekningu á verki Ólafar Nordal sem stendur úti í Skerjafirđi, geirfugl úr áli 120 cm hár og horfir til Eldeyjar, hann hefur veriđ ţar siđan 2008. Ţetta vissi Todd McGrain en ákvađ samt ađ gera verkiđ og setja ţađ upp hér á landi. Ţetta vissu yfirvöld í Reykjanesbć en ţáđu samt hermikrákulistaverkiđ. Ef ţetta er hin listrćna reisn sem Reykjanesbćr hefur og sýnir ţćr kröfur sem gerđar eru í ţessu bćjarfélagi um frumleika opinberra listaverka, ţá er ekki hćgt ađ reikna međ ţví ađ viđ getum sýnt ţví virđingu eđa glađst međ ykkur á Ljósanótt. Ţar ađ auki stangast ţetta á viđ höfundaréttarlög og sćmdarrétt. Til hamingju međ lögbrot á Villuljósanótt!

Harpa Björnsdóttir, 3.9.2010 kl. 15:17

2 Smámynd: Harpa Björnsdóttir

Afsakiđ, verk Ólafar hefur stađiđ úti í Skerjafirđi síđan 1998 .........

Harpa Björnsdóttir, 3.9.2010 kl. 15:18

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Harpa er ţetta eftirlíking af verki Ólafar Nordal? Ef ekki hefur Ólöf einkarétt á Geirfuglum úr áli?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2010 kl. 15:47

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Búin ađ taka ţátt  Góđa helgi Axel minn

Ásdís Sigurđardóttir, 3.9.2010 kl. 16:57

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Ásdís, sömuleiđis góđa helgi til ţín og ţinna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2010 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.