Forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal?

Haustiđ er vart komiđ og Landeyjarhöfn er nánast ófćr fyrir Herjólf tvo daga í röđ. Vonandi verđur ţetta ekki viđvarandi ástand.

Líklegt verđur samt ađ telja ađ ástandiđ muni ekki lagast ţegar líđur á veturinn og veđur verđa virkilega válind.  Höfnin, samgöngubótin í sandkassanum, kann ađ verđa ónothćf meira og minna í vetur.


mbl.is Nćsta ferđ Herjólfs í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvaldur Guđmundsson

Eg er bara alveg handviss um tad Axel eftir ad hafa stundad sjo a tessum slodum i mřrg ar ad Landeyjarhřfn verdur tvi midur mynnisvardi um heimskulega framkvćmd og fjarfestingu um okomin ar.

Ţorvaldur Guđmundsson, 4.9.2010 kl. 16:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví miđur ţá óttast ég ţađ sama Ţorvaldur

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2010 kl. 16:18

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er ţá reynt ţegar reynt er, en svartsýnis menn og rolur reyna aldrei neitt.  Hefđi svo veriđ alla tíđ ţá vćru menn ekki til.

Hrólfur Ţ Hraundal, 4.9.2010 kl. 17:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú telur sem sagt Hrólfur, ađ allar efasemdir um ađ hún gangi upp ţessi milljarđa tilraun í sandkassanum séu sprottnar af svartsýni og roluskap.

Var ţađ ţá ekki svartsýni og roluskapur ţegar sumir höfđu kjark og ţor til ađ vara viđ taumlausri bjartsýni landans í útrásinni og bankaćvintýrunum?

Ţađ er vandalaust í fjárfestingum og framkvćmdum ađ vera bjartsýnn og djarfur međan höndlađ er međ annarra manna fé. Ég er viss um ađ allir ţeir sem framgöngu höfđu í ţessu lotteríi á sandinum hefđu ekki veriđ jafn upplitsdjarfir, hefđu ţeir ţurft ađ hćtta sínu eigin fé í ţetta ćvintýri.

Hvađ  heldur ţú Hrólfur?

Ég er líka viss um ađ menn verđa enn til ţegar ţetta mannvirki í sandkassanum er horfiđ sjónum....í sandinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2010 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband