Ađ sjá ljósiđ.

Til hamingju Bolvíkingar, Vestfirđingar og Íslendingar allir, međ ţessa nauđsynlegu og löngu tímabćru samgöngubót. Jarđgöng eru ţeirrar náttúru ađ allir sem um ţau fara sjá ađ lokum ljósiđ, hvort heldur ţeir koma eđa fara.


mbl.is „Stór stund fyrir okkur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Meira andskotans jarđganga ćđiđ hér alla daga.. Eru ţetta ekki náttúruspjöll ?

hilmar jónsson, 25.9.2010 kl. 21:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jú auđvitađ, fjall međ gati er auđvitađ vita verđlaust.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2010 kl. 22:23

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvers virđi eru mannslíf og heilsa í verđlausum krónum og aurum? Ómetanlega mikils virđi og verđa aldrei metin til fjár!

Til hamingju međ göngin sem voru löngu tímabćr!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.9.2010 kl. 23:44

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţessi ár sem liđin eru frá ákvarđanatökunni hafa örugglega veriđ löng í huga íbúa á svćđinu.

En jújú - ţetta er afkvćmi hrunflokkanna - Ekki VG.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.9.2010 kl. 10:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú vilt koma ţví ađ Ólafur ađ göngin séu verk hrunaflokkana, ţeir fái hrósiđ, gott og vel ekkert viđ ţađ ađ athuga. En verđa hrunaflokkarnir jafn ákafir í ađ kannast viđ Landeyjarhöfn eđa verđur reynt ađ kína króganum á VG sem eiga samgönguráđherrann núna? Hvađ heldur ţú um ţađ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2010 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband