Til hamingju Nýja Ísland

Sigurplast, 50 ára gamalt iđnfyrirtćki, sem framleiđir m.a. plastumbúđir hefur óskađ eftir gjaldţrotaskiptum. Hjá fyrirtćkinu hafa starfađ 17 manns. Nokkuđ hefur veriđ fjallađ ađ undanförnu um mál fyrirtćkisins í fjölmiđlum og raunir ţess og annarra fyrirtćkja, í svipađri stöđu, í samskiptum viđ sína viđskiptabanka.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ í bönkunum ráđi annarleg sjónarmiđ, ţađ vćri bönkunum ekki forgangsmál ađ fá sitt fé til baka ađ hluta eđa öllu leiti, ţeir hefđu mestan áhuga á ađ sölsa undir sig fyrirtćkin og koma ţeim í hendur nýrra eigenda. Til ađ ná ţví fram vćru ţeir jafnvel tilbúnir ađ tapa mun meiri fjármunum en ţađ kostađi ţá ađ liđka til fyrir núverandi eigendum.

Arion banki hefur stađfastlega neitađ ţessu, en hefur í kjölfar gjaldţrotabeiđni Sigurplasts sent frá sér fréttatilkynningu og í henni segir m.a.:

 

Ađ sögn forsvarsmanna Sigurplasts ehf. hafa ţeir óskađ eftir gjaldţrotaskiptum á félaginu. Arion banki er einn stćrsti kröfuhafi Sigurplasts og er jafnframt eigandi ţriđjungs hlutafjár félagsins. Forsvarsmönnum Sigurplasts hefur lengi veriđ ljóst ađ bankinn vill endurskipuleggja fjárhag félagsins, skjóta traustari stođum undir rekstur ţess og bjarga ţar međ ţeim störfum sem í húfi eru.   
Ef skiptastjóri fellst á ađkomu Arion banka um endurreisn félagsins, hyggst Arion banki selja félagiđ í opnu söluferli síđar. Bankinn mun kynna nýja tilhögun á rekstri Sigurplasts nánar ef samkomulag nćst viđ skiptastjóra félagsins." (feitl. A.J.H.)

Ekki verđur annađ séđ en bankinn stađfesti ţađ sem á ţá er boriđ. Ţađ ţarf enginn ađ fara í grafgötur međ hvernig framkvćmdin á „opnu söluferli bankans“ verđur, ef marka má forsögu og reynslu ţeirrar formúlu. Líklegast er löngu ákveđiđ hverjum bankinn ćtlar ţetta fyrirtćki, allt ferliđ bendir til ţess.

Almannarómur segir ađ ţađ séu Íslenskir fjármálasóđar sem stađiđ hafi ađ meira og minna leiti ađ baki erlendum kröfum í ţrotabú bankanna og eigi núna m.a. Arion banka.  Gömlu bankarnir rćndu almenning međ ţví ađ falsa afkomu sína og veldi til ađ lokka og soga til sín fjármagn. Sú leiđ er varla fćr ađ sinni, ţannig ađ núna gengur rćningjapakkiđ um sviđiđ, pikkar upp góđ og lífvćnleg fyrirtćki og rćnir ţeim af eigendum sínum, opinberlega og um hábjartan dag.

Sömu trakteringu fćr fólkiđ í landinu, einstaklingar og fjölskyldur verđa ađ horfa berskjölduđ og varnarlaus á bankasóđanna hirđa af ţeim ćvistritiđ og rústa framtíđ ţeirra.

Til hamingju nýja Ísland!

 


mbl.is Arion banki segist vilja endurreisa Sigurplast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband