Oss er í dag píslarvottur fćddur

Krafa ţjóđfélagsins var ađ stjórnmálamenn yrđu látnir axla ábyrgđ á andvaraleysi og sofandahćtti ţeirra í ađdraganda hrunsins. Núna hefur ţađ gerst međ ţeirri ákvörđun ađ ákćra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi, ţótt meiri reisn hefđi gjarnan mátt vera yfir öllu ferlinu og afgreiđslu Alţingis.

CrusifictionŢađ er ljóst ađ atkvćđa- greiđslan á Alţingi var ađ einhverju eđa öllu leiti pólitísk hjá öllum flokkum, ţótt pólitík nokkurra ţingmanna Samfylkingar- innar hafi hlotiđ mesta athygli.

Ţađ er algerlega horft framhjá ţeirri stađreynd ađ Sjálfstćđisflokkurinn lagđi til 16 atkvćđi til ađ koma í veg fyrir ákćrur á hendur Árna Matt, Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvin G, ţví er ţađ undarlegt ađ sjá Sjálfstćđismenn kenna Samfylkingunni einni um ţá hörmung. Ţeir geta sjálfum sér um kennt.

Fyrir sakir klúđursins á Alţingi ţá er Geir Haarde í augum almennings ađ breytast úr sakamanni í píslarvott, ţar sem hann hangir á krossi sínum á Galgopahćđinni, međ auđa krossa til beggja handa.


mbl.is Ţorgerđur Katrín: Pólitísk réttarhöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brandari ársins; Ţarna eru 4 flokkar ađ matreiđa Geir í dóminn sem aldrei verđur.

Ţetta er ekkert nema leiksýning íslenskar mafíósa;

Eina von almennings er ađ gera byltingu, ef viđ gerum ţađ ekki ţá höfum viđ tekiđ ţá ákvörđun ađ viđ séum aumingjar međ hor og slef, og eigum ekkert gott skiliđ.

Ţannig er ţetta bara; Face it

doctore (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 11:36

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú segir nokkuđ doctore!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 11:38

3 identicon

Mér finnst ţetta vera augljós flétta, ţađ ţarf ekki nema ađ skođa hverjir kusu hvađ... ţá kemur fléttan í ljós; augljós.


doctore (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 12:07

4 Smámynd: GAZZI11

Ţetta fer beint í ćlupokann:

„Stundum er hollt ađ rifja upp hvers vegna mađur fór ađ hafa afskipti á pólitík. Í mínu tilviki var ţađ ekki síst vegna ţess ađ ég vildi standa vörđ um ţjóđfélag og stjórnkerfi er byggđist á gildum á borđ viđ lýđrćđi og réttlćti. Á ţessum árum var ţađ ekki sjálfgefiđ í okkar heimshluta ţótt ţađ sé ţađ í dag"

GAZZI11, 29.9.2010 kl. 12:39

5 Smámynd: corvus corax

Sammála doctore, ţetta er skrípafarsi af vitlausasta tagi.

corvus corax, 29.9.2010 kl. 12:49

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú fyrirgefur GAZZI11, en ég er gersamlega úti á ţekju yfir ţessari tilvitnun ţinni, vonandi skýrir ţú máliđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 13:14

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

corvus corax, ţađ viriđst augljóst, ađ sé hćgt ađ klúđra málum á Alţingi, ţá gerist ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband