Línan lögđ

Fréttir af ţessum toga verđa líklega rauđi ţráđurinn í fréttaflutningi Morgunblađsins nćstu vikurnar. Hćtt er viđ ađ Morgunblađiđ  verđi undirlagt af frásögnum og fréttum af hinni miklu og meintu „vandlćtingu og reiđi“ sem ríkir í ţjóđfélaginu vegna ţeirrar ósvinnu ađ stefna Geir H. Haarde fyrir Landsdóm, til ađ sćta ábyrgđ fyrir ađ hafa sturtađ landinu á efnahagslegan ruslahaug.  

 


mbl.is „Gátum ekki setiđ undir ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var nú öllu merkilega ađ sjá ţarna „línuna lagđa“ af Ögmundi, ţ.e. nú er ljóst hvernig á ađ spinna Landsdóminn ofan í kokiđ á landsmönnum, eftir ađ ţessi skrípaleikur keyrđi um ţverbak: Landsómur kallađur saman, Alţingi, Hćstaréttur og hálft stjórnkerfiđ undirlagt undir ţessa ţvćlu á međan heimilin í landinu brenna til grunna.

Fyrst reyndi Atli yfirböđull ađ spinna ţetta međ ţví ađ tala um eitthvađ „samsćri hrunráđherrana“ í atkvćđagreiđslunni um ţessar geđsjúku ákćrur, en enginn nennti ađ hlusta á ţá samsćriskenningu.

Núna reynir Ömmi ađ halda ţví fram ađ ţetta sé nú bara stöđumćlasekt! Greinilegt ađ ţessi spuni rennur heldur ekki ljúflega niđur.

Ţađ held ég ađ ţessi andskotans ríkisstjórn ćtti ađ fara ađ drullast til ađ gera eitthvađ af ţví sem hún var kosin til ađ gera, í stađ ţess ađ opinbera getuleysi sitt međ ţessum pólitísku sýndarréttarhöldum.

Kolbeinn (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 16:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kolbeinn,  Ćtla má af túlkun og uppsetningu Morgunblađsins ađ Ögmundur hafi fariđ gróflega yfir strikiđ og ég var tilbúinn ađ kaupa ţađ í sjálfu sér ţangađ til ég las rćđu Ögmundar.

Ţetta nćr ţví ekki einu sinni ađ vera stormur í tebolla og segir meira um Morgunblađiđ og Sjálfstćđisflokkinn sjálfhverfu hans en Ögmund.

Ert ţú búinn ađ lesa rćđu Ögmundar Kolbeinn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 16:42

3 identicon

Ekki fannst mér Ţórđargleđi Ögmundar betri eftir lestur á rćđu hans hálfgerđ hótun um ađ menn skyldu athuga ađ ţađ sé hćgt ađ draga menn til saka fyrir verk ţeirra og hver og einn ćtti ađ skođa eigin rann - hvađa fortíđarvandi er hér á ferđ kannski efni í rannsókn.

Held ađ Ögmundur ćtti frekar ađ skođa sín skítugu skot í eigin ranni mađur sem sest hefur tvívegis í stjórn sem sćkir um ađild ađ ESB og vinnu í öllum ráđuneytum alla daga ađ ţví ađ innlima okkur í ţann klubb. Ögmundur situr í stjórn sem í dag kyssti á skó AGS og međ ţakklćtistárin í augum tók viđ ölmusinni af ţví ţeir hafa veriđ svo góđ stjórn ađ herđa sultaról almennings í landinu. Međ ađra höndina undir borđinu kreppta um peningana segir Ögmundur AGS ekkert erindi eiga í íslenskum  efnahagsmálum.

Kannski landsdómur framtíđinnar eigi eftir ađ líta alvarlegum augum á slík ja sumir segja landráđsbrot.

Sveinn (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 17:19

4 identicon

Rétt hjá ţér drengur frá Höfđakauptađ, Fréttablađiđ er blađ Ríkistjórnarinnar og flytur lesendum sínum ţví ekki alltaf allan sannleikann.  Ţjóđin ţarf ađ vera betur upplýst,  lesa horfa og hlusta m.a. á fjölmiđla  međ gagnrýnni hugsun. Morgunblađiđ er blađ allra landsmanna, sem fletir lesa nema kanski Jón Baldvin. 

Guđrún Norberg (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 17:22

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki er ég hrifinn af ASG Sveinn og ţó Ögmundur tali eins og hann gerir gagnvart sjóđnum, ţví hann er í eđli sínu tćkisfćrisinni, ţá veit hann eins og flestir Íslendingar ađ viđ ţurftum á ASG ađ halda, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr.

Ţađ er ţađ góđa viđ ákćruna á Geir er ađ Landsdómur hefur veriđ virkjađur og ráđherrar vita ţađ núna ađ ţeir eiga dóminn yfir höfđi sér, fari ţeir illa af sporinu. En forminu á dómnum, og ađkomu Alţingis ađ honum ţví ţarf ađ breyta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 17:29

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ lagar ekki lélega blađamennsku og pólitíska ritstjórn Moggans Guđrún, ţó skítur finnist víđar. Ţađ eru fleiri en Jón Baldvin sem ekki lesa Moggann ţví kannanir og sölutölur sýna glögglega ađ sú fullyrđing Moggans ađ hann sé blađ allra landsmanna er ţvćttingur einn, eins og margt annađ sem ţar er haldiđ fram.

Morgunblađiđ var undir ritstjórn Styrmis og Matthíasar orđiđ mjög gott blađ, sem naut víđtćks trausts og var ţá, gott ef ekki, blađ allra landsmanna. Ţađ orđspor er fariđ veg allrar veraldar undir núverandi ritstjórn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2010 kl. 17:43

7 Smámynd: Hamarinn

Morgunblađiđ hefur nú aldrei veriđ blađ allra landsmanna, enda kostar sá skeinipappír mikiđ fé.

Hamarinn, 30.9.2010 kl. 21:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband