Tímaflakkari ađ tala í farsíma 1928!

Ţađ er makalaust bulliđ sem sumum getur dottiđ í hug og enn furđulegra hve margir kaupa svona vitleysu athugasemdalaust. Tímaferđalag er og verđur aldrei annađ er draumórar sem betur fer. Ţá vćru, ef ađ líkum lćtur, milljarđar manna úr framtíđinni á stöđugu ferđalagi fram og aftur í tíma til ađ breyta forsendum framtíđar sér í hag. Ţá hefđi kreppan aldrei orđiđ, einhverjir vćru búnir, í framtíđinni ađ fara aftur fyrir okkar tíma og breyta forsendum hennar.

En leyfum okkur ađ ímynda okkur ađ ţessi kona hafi raunverulega hoppađ aftur í tímann međ símann sinn og veriđ ađ tala í hann, ţá vćntanlega viđ annan tímaflakkara!  Hvernig má ţađ vera? Farsímar eru álíka gagnslausir til fjarskipta og maskari eđa varalitur án móđurstöđva og fjarskiptanets. Ekkert slíkt símanet var til 1928 eins og flestir ćttu ađ vita, hafi ţeir á annađ borđ áhuga á ţví.


mbl.is Talađ í farsíma fyrir tćpri öld?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband