Ef hann beið bana eftir árásina...

 ...hvað varð honum þá að bana?

Þetta orðalag í fyrirsögninni og  margnotað hjá mbl.is, er dæmigert fyrir slappan málskilning.  

Maðurinn beið auðvitað bana þegar nautið réðst á hann, en notkunin á orðinu eftir segir beinlínis að eitthvað annað en árás nautsins hafi síðar banað manninum.

  
mbl.is Beið bana eftir árás nauts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Þar eð ekkert kemur fram, heldur ekki á BBC hvort hann hafi beðið bana samstundis eða stuttu síðar, þá get ég ekki séð að fyrirsögnin sé röng.

Vendetta, 14.11.2010 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband