Hetja dagsins...

...er Ţorsteinn Jakobsson sem í dag lauk göngu sinni á 365 tinda á ţessu ári, í viđleitni sinni ađ vekja athygli á málefnum Ljóssins, sem eru baráttusamtök krabbameins- og blóđsjúkdómasjúklinga.

Til hamingju Ţorsteinn, ţú ert hetja dagsins!


mbl.is Ljósafoss niđur Esjuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Sönn hetja, eins og svo margir sem glíma viđ erfiđa sjúkdóma af ćđruleysi.

Björn Birgisson, 11.12.2010 kl. 19:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo satt, svo satt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.12.2010 kl. 20:08

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Já, Steini, eins og hann er stundum kallađur af vinum sínum og félögum, er meiriháttar flottur..!!

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 11.12.2010 kl. 20:18

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Björn bóndi og innlitiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.12.2010 kl. 20:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband