Gott...

...mál!

 

 


mbl.is Sonur stađgöngumóđur fékk ríkisborgararétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta nokkuđ mál ? Ef Fađirinn er íslenskur, á barniđ ţá ekki rétt á íslenskum ríkisborgararétti ?

Stefán Ingólfsson (IP-tala skráđ) 19.12.2010 kl. 01:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samkvćmt Íslenskum lögum er svona getnađur ólöglegur og ríkisfang ţví ekki sjálfgefiđ. Međgöngumóđirin er Indversk, ţar sem svona getnađur er löglegur ţar telst barniđ ekki Indverskt samkvćmt ţeirra lögum, ţví var barniđ í raun ríkisfangslaust.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.12.2010 kl. 01:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

góđ frétt

Ásdís Sigurđardóttir, 19.12.2010 kl. 15:14

4 identicon

Finnst ykkur ţetta góđ frétt? Mér finnst ţetta vera hentisemis-stjórnsýsla sem gefur vafasamt fordćmi. Ég er á móti stađgöngumćđrun. Hafiđ ţiđ lesiđ um ţetta í víđu samhengi ég bara spyr?

Alban (IP-tala skráđ) 19.12.2010 kl. 23:16

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

..og ţú vilt Alban, taka gremju ţína út á barninu, sem ekkert hefur til saka unniđ!  Ekki í anda jólanna ţađ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.12.2010 kl. 06:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband