Gott er að hafa rétta tilfinningu fyrir sjálfum sér

„Mér líður eins og asna“,  segir Mr. Sebastian Minsterman eftir að hann lét narra út úr sér 85.000 dali í þeirri von að hann fengi greiddan 980.000 dala lottóvinning.

Það er ekkert skrítið að karlanganum Sebastian líði eins og asna, það þarf sennilega fullkominn asna til að trúa því að hann hafi unnið stóran vinning í happdrætti án þess að taka þátt í því.

  


mbl.is Nafn Íslands notað í svindli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða Íslenskur útrásarvíkingur er þarna á ferðinni.Ný brella hjá þeim.

Númi (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 10:49

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Segðu!

Bergljót Gunnarsdóttir, 27.1.2011 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband