Aldrei hefur falskari tillaga veriđ sett fram á Alţingi

Ţađ hefur veriđ starfandi  stjórnarskrárnefnd  međ hléum nánast allan lýđveldistímann međ ţađ hlutverk ađ breyta og bćta stjórnarskránna. Hvorki hefur gengiđ né rekiđ í ţeirri vinnu. Alltaf hefur strandađ á ţví sama, stjórnmálamönnum allra flokka hefur veriđ um megn ađ taka heildar hagsmuni ţjóđarinnar fram yfir ţrönga flokkslega hagsmuni.

Ţađ er ekkert í pípunum  ađ einhver breyting hafi orđiđ hvađ ţađ varđar, nema síđur sé. Ţađ hefur aldrei veriđ ţýđingarmeira fyrir fulltrúa LÍÚ á Alţingi ađ verja hagsmuni sinna umbjóđenda, ţar helgar tilgangurinn međaliđ.

Ţví er ţetta örvćntingarútspil sett fram af sjálfstćđismönnum, vitandi ađ nái ţessi falska viljayfirlýsing  fram ađ ganga, hafa ţeir náđ ađ hindra endurskođun kvótakerfisins eđa seinkađ henni nćgjanlega, hiđ minnsta, ţar til ţeir fá völd til ađ innsigla endanlega eignarhald Sćgreifanna á ađalauđlind ţjóđarinnar um aldur og ćvi.

Er eitthvađ sem hindrar fulltrúa Samtaka atvinnulífsins á Alţingi, Bjarna Ben og hans hjörđ, ađ semja drög ađ nýrri stjórnarskrá, úr ţví ţetta er allt í einu ekkert mál? Ţau drög vćri síđan hćgt ađ bera saman viđ ţćr stjórnarskrártillögur sem fulltrúar ţjóđarinnar á stjórnlagaţinginu semja og kjósa á milli ţeirra ef vill.

 Ég er ekki í nokkrum vafa, hvort plaggiđ, myndi hugnast ţjóđinni betur. 


mbl.is Alţingi hefji endurskođun stjórnarskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Örvćnting Sjálfstćđisflokksins gagnvart ţví ađ kosnir stjórnlagaţingmenn komi ađ breytingum á stjórnarskránni, hreinlega gargar á mann.

hilmar jónsson, 1.2.2011 kl. 18:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sjálfstćđisflokkurinn engist undan verđandi stjórnlagaţingi líkt og lekandaveira undan pensilíni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.2.2011 kl. 19:08

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hilmar minn, er ţetta ekki bara gargiđ í henni Jóhönnu sem ţú heyrir út undan ţér? Ţađ verđur engin breyting nema ađ hćtti Sjálfstćđisflokksins. Hann er lang stćrstur. Fylgiđ hrynur af Samspillingunni. Ef Bjarni vill breyta, ţá breytist stjórnarskráin, annars breytist hún ekki.

Baldur Hermannsson, 1.2.2011 kl. 19:51

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Baldur,  Sjálfstćđisflokkurinn getur í bestafalli talist stćrsti minnihlutinn og hefur ítrekađ veriđ minntur á ţađ af ţjóđinni, ţegar hún hefur rassskellt frambjóđendur flokksins til forseta- alltaf!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.2.2011 kl. 20:02

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Ef Bjarni vill breyta Baldur ? ...Bjarni Ben gćti ekki einu sinni breytt um hárgreiđslu....

hilmar jónsson, 1.2.2011 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband