Já kjósum og spörum

Sjálfstćđismenn hafa mikiđ talađ um kostnađinn viđ stjórnlaga- ţingskosningarnar og ađ 300 milljónum hafi veriđ kastađ út um gluggann.

En núna vilja ţeir henda 300 miljónum í kosningar um mál sem allir vita ađ ţjóđin vill afgreiđa sem fyrst og setja ađ baki sér svo leiđin framundan verđi greiđ.

Ok, höldum 300 milljón króna ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave, ţá er í leiđinni hćgt ađ kjósa aftur til stjórnlagaţingsins, sú kosning kostar ţá ekkert!

  


mbl.is Vilja ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir geta ekki tekiđ ábyrgđ. Ţarna ţykjast ţeir hafa fundiđ undankomuleiđ.

Doddi (IP-tala skráđ) 5.2.2011 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband