Hernađarađstođ Íslendinga

Ţađ kemur vissulega spánskt fyrir sjónir ađ Bretland hafi veitt ríkjum eins og Rússlandi og Kína ţróunarađstođ!  Ţessi ríki verja óhugnanlegum fjármunum til hermála og hönnunar drápstćkja, en leggjast svo lágt ađ ţiggja  „ţróunarađstođ“ frá öđrum ríkjum.

Ég hef raunar aldrei skiliđ tilgang ţróunarađstođar Íslendinga til vanţróađra ríkja, sem eyđa blygđunarlaust  margfaldri ađstođinni til hermála í stađ ţess ađ nýta fjármagniđ til ađ fćđa eigin ţegna eđa tryggja ţeim lágmarks heilbrigđisţjónustu.

Viđ Íslendingar gćtum  ţví allt eins kallađ stuđninginn viđ ţessi ríki hernađarađstođ.


mbl.is Bretar hćtta ţróunarađstođ til 16 landa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband