Metnaðarlaust og hugmyndasnautt flopp

Íslenskir fjölmiðlar hafa, flestir hverjir, gegnum tíðina lagt bæði vinnu og metnað í að gera aprílgabb sitt sem best úr garði og trúverðugast.

grumpy old manÞessi 1. apríl frétt mbl.is í tilefni dagsins er örugglega einhver sú metnaðarlausasta og misheppnaðasta sem um getur í langri gabbsögu dagsins.

Nema auðvitað að plottið og tilgangurinn  sé að fá morgunfúla miðaldra bloggara til að stökkva á lyklaborðið og ......


mbl.is Fornleifar í Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Google gerði þetta sæmilega. Sjá hér.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 1.4.2011 kl. 10:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2011 kl. 12:29

3 identicon

Heyrði nú flotta útskýringu á þessari frétt, þar sem það sé enginn lygi að fornminjar séu þarna þar sem Skandia er þarna þá teljist það jú til fornminja í landeyjahöfn.

Hjörleifur (IP-tala skráð) 1.4.2011 kl. 15:24

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.4.2011 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.