Er ekki kenningin sú, ađ frambođ og eftirspurn eigi ađ haldast í hendur?

Hefur ţađ ekki veriđ daglegur viđburđur allt frá hruni frjálshyggjunnar ađ fólki vćri fćkkađ í flestum starfsgreinum, hér og ţar? Ekki hefur ţađ orđiđ sérstök frétt ţó „ađ minnsta kosti“ tveimur hafi veriđ sagt upp á ţessum stađnum eđa hinum. En ţegar, allt ađ ţví tveimur, jafnvel alveg tveimur, er sagt upp í Ţjóđleikhúsinu, fara fjölmiđlar á hliđina.

Til ađ bćta gráu ofan á svart og kóróna glćpinn er ţví haldiđ leyndu hverjir hinir ógćfusömu LISTASMENN eru. Ţjóđin ţarf auđvitađ ađ vita hverjir ţessir ÓGĆFUSÖMU listamenn eru svo hún geti sýnt ţeim viđeigandi hluttekningu, tárast og jafnvel grátiđ međ ţeim.

Ađ sögn formanns leikarafélagsins búa leikarar viđ ţau óyndis starfsskilyrđi ađ atvinna ţeirra er ekki verndađ starfsheiti og ţví geti ţeir átt von á uppsögnum eins og ađrir.

Ţvílík starfsskilyrđi, verđ ég ađ segja, ađ fólk í menningar- og listageiranum ţurfi ađ búa viđ ţá ógn ađ geta misst vinnuna, eins og viđ hin, minnki  eftirspurnin eftir framlegđ ţeirra eđa verđi jafnvel engin.  

   


mbl.is Uppsagnir í Ţjóđleikhúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Axel. Ég ber nú mikla virđingu fyrir listamönnum, og vildi helst ađ ţeir héldu allir sínu starfi í Ţjóđleikhúsinu.

 En mér datt í hug ađ ţeir gćtu í atvinnuleysinu nýtt leiklistar-hćfileika sína á alţingi Ísendinga? Ţar er ţess krafist ađ fólk sé leikarar í skikkuđu hlutverki, af formönnum flokka, Ef einhver vogar sér ađ fara út af skipulögđu spori formannsins er hann sannarlega brottrćkur sagđur af formanna-rćđinu?

   Er ţetta ekki góđ hugmynd í kreppu Íslenskra stjórnmála?  Bara hugmynd?  En háđiđ er skammt undan hjá mér í ţessari tillögu  Ekki sérlega göfugmannlegt af mér í raun, svo ég biđst afsökunar á talandanum mínum! Ég fer stundum yfir siđleg mörk á blogginu, og ţađ er ekki gott, né til eftirbreytni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 30.4.2011 kl. 02:18

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég ber líka mikla virđingu fyrir starfsmönnum heilbrigđisstéttarinnar, skóla og leikskólakennurum, götusópurum, og langflestum iđnađarmönnum.

Ég helst myndi ég vilja ađ ţeir héldi vinnu sinni. En ţyrfti ég ađ velja á milli ţeirra og listamanna..

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 30.4.2011 kl. 09:32

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ velja á milli stétta/menntunar ţegar stöđur eru mannađar. Listamenn eru víđsýnni en háskóla-hagfrćđingar sumir hverjir!

 En ţađ hefur veriđ byggđ upp stéttar-mismunun og menningar-mismunun/skipting sem ađ lokum fellir alla! Háskóla-prófessor kann ekkert í sínu fagi, ef hann hefur ekki raunverulega ţekkingu og reynslu af faginu á eigin skinni!

 Virđingin fyrir ólíkum störfum er á núll-ţroska-stigi á Íslandinu góđa! En Íslendingar eru fljótir ađ lćra, svo ţađ er enn von á ţroskuđu kćrleiks-samfélagi?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.5.2011 kl. 01:56

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţađ er fyrir löngu búiđ ađ velja ţarna á milli, Anna.

Og mér ţykir gaman af ţví hvernig ţú líkir saman hámenntuđum háskólaprófessorum og hugsanlega ómenntuđum listamönnum, og talar svo um skort á virđingu.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 1.5.2011 kl. 09:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nýjustu fregnir herma ađ uppsagnirnar hafi ekki veriđ vegna fćkkunar, heldur ţurfti ađ rýma til fyrir "betri" leikurum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.5.2011 kl. 18:26

6 identicon

Flestir af leikurunum eru háskólamenntađir leikarar og ţađ er alltaf hćtta á ađ ţeim verđi sagt upp í starfi fyrir ekki neitt. Ţađ er hrćđilegt og alveg ţess vert ađ minnast á í fréttunum. 2 var sagt upp og hugsanlega fleirum. Ţađ koma oftast fréttir af uppsögnum, ţađ er bara veriđ ađ upplýsa fólk.

Er ţetta eitthvađ skárra? Einum sagt upp: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/02/09/ingimar_karli_sagt_upp_a_stod_2/

Arnar A (IP-tala skráđ) 4.5.2011 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband