Var ráđherrum hótađ limlestingum eđa lífláti?

Frú Arnţrúđur Kalsdóttir útvarpsstjóri á útvarpi Sögu dregur ekki af sér frekar en fyrri daginn í samsćriskenningum og mannorđsmorđum.

Frú Arnţrúđur fullyrti í morgun ađ ástćđan fyrir ţví ađ ekki hafi veriđ fariđ í ađgerđir gegn Björgólfi Thor vćri sú ađ hann hafi hótađ ráđherrum ađ eitthvađ myndi koma fyrir ţá ef ekki yrđi látiđ kyrrt liggja!

Ekki hvarflar ađ mér ađ halda uppi vörnum fyrir Björgólf Thor, en er ţetta ekki full langt gengiđ, jafnvel á sorpmiđli eins og útvarpi Sögu?


mbl.is Upp úr sauđ á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hlustađi ađeins á hana í morgun, varđ ađ gefast upp, hún var eitthvađ svo ţvoglumćlt og óskiljanleg..

hilmar jónsson, 30.5.2011 kl. 12:23

2 identicon

I "hate" to be the one to cramp your style: En dúd, viđ eigum heima á sorphaugum, alţingi er sorphaugur, stjórnsýslan er sorphaugur, útvarpsaga og bylgjan ofl ofl = sorphaugur.

Viđ munum verđa ađ sorpi ef viđ gerum ekki eitthvađ róttćkt í málum...

doctore (IP-tala skráđ) 30.5.2011 kl. 12:24

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held Hilmar ađ hún hafi ekki verđi drukkin í morgun, en óneitanlega hefur hún stundum hljómađ ţannig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2011 kl. 12:28

4 Smámynd: Adeline

Hún er nú oft extreme, en hún segir ţá allavega ţađ sem margir eru ađ hugsa, ţví - án gríns, í öllum siđmenntuđum löndum vćri búiđ ađ loka ţessa glćpamenn inni...

og hver er ástćđan fyrir ţví ađ ţađ er ekki gert ? -hvort hún er ţessi veit ég ekki , en ég ímynda mér frekar ađ Björgólf.og co - viti bara ýmislegt uppá stjórnmálastéttina og komi međ ţađ í dagsljósiđ ef brotiđ verđur eitthvađ á ofurrétti ţeirra. ég meina, viđskiptalífiđ hér og stjórnmálaelítan hefur tvinnast miiikiđ saman síđustu árin... ţađ hljóta ađ vera margir árekstrar sem vert vćri ađ skođa...

Adeline, 30.5.2011 kl. 12:39

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

FALIĐ VALD, eftir Jóhannes Björn Lúđvíksson, síđasta setningin á bls. 63:

 Stjórnmálamenn falla fljótt í gleymsku, sumir eru fordćmdir og ađrir jafnvel líflátnir. Rockefellerćttin lifir ţá alla    og vex.

Raunveruleikinn er ekki jafn fagur og flestir óska helst, ţví miđur. Ísland er ekki friđađ fyrir spillingaröflum heimsins. Og tímabćrt ađ Íslendingar ţori ađ horfast í augu viđ stađreyndir, og ţoli ađ heyra sannleikann, án ţess ađ allt fari úr jafnvćgi.

Ekki ţakka ég fjölmiđlum ríkisins, sem spiluđu međ ţeim sem rćndu hér alla og öllu! Ţar međ talinn Björgólfur nokkur og margir fleiri! Ekki eruđ ţiđ ţó ađ verja ţannig gjörninga?

Ţađ er ómerkilegt ađ hlusta einungis á Útvarp Sögu, til ađ bera út óhróđur og tjá sig međ dylgjum um útvarpsstöđ, sem segir ţjóđinni sannleikann. Ţannig ómerkilegheit sýna hvern mann ţeir hafa ađ geyma, sem gagnrýna á ţann hátt til ógagns fyrir alla.

Gagnrýni á ađ vera til gagns, en ekki ógagns!

Eiđur Svanberg Guđnason er nú sem betur fer hćttur, svo mađur ţarf ekki ađ rekast á illkvittnislega og mannskemmandi lyga-pistla frá honum meir um Útvarp Sögu. Ţví ber ađ fagna. 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 30.5.2011 kl. 15:12

6 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála Önnu, Axel viđ verđum ađ ná ţessum ţrjótum sem hér allt stálu og hirtu fyrir ekki neitt!

Sigurđur Haraldsson, 30.5.2011 kl. 20:00

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Anna ég sagđist ekki vera ađ halda uppi vörnum fyrir Björgólf, og geri ţađ ekki, enda er fćrslan er ekki um hann heldur kjaftinn á Arnţrúđi Karlsdóttur. Hún er ekki yfir lögin hafin, ţó hún haldi ţađ greinilega. Hún sagđi t.d. ţegar hún flaug hvađ hćst út af fjölmiđlalögunum:

"Viđ getum ekki sćtt okkur (-á útvarpi Sögu- insk AH) viđ ađ  hatursáróđur sé ólöglegur!"

Af ţeim, sem gagnrýnir ađra í jafn ríkum mćli og jafn ákaft og Arnţrúđur gerir, ţá hefur hún undarlega lágan ţröskuld hvađ gagnrýni á hana varđar og missir sig ţá yfirleitt í skítkast og svívirđingar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2011 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband