Dulbúin einkavćđing tóbakssölunnar

smoking-20smoking-small1Ég reyki ekki sjálfur, og vćri persónulega alveg sama ţótt allt tóbak hyrfi út í hafsauga. En ţessi geggjađa tillaga gerir ekkert annađ en skapa ný vandamál en leysir engin.

Ţessi brjálađa hugmynd mun ađeins leiđa af sér stóraukiđ smygl og svartamarkađsbrask á tóbaksvörum. Ţađ hlýtur ađ vera til hentugri leiđ til ađ einkavćđa tóbakssöluna.

Ţingmönnum vćri nćr ađ eyđa kröftum sínum í lausnir á ţeim fíkntengdu vandamálum sem fyrir eru,  svo sem eiturlyfjasmygliđ og lćknadópiđ,  í stađ ţess ađ fjölga óleystum vandamálum.

  


mbl.is Tóbak verđi bara selt í apótekum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Helgason

Ţetta líst mér vel á,,,,,,,,, og lćknar gefi lifseđil fyrir áfengi 

Sigurđur Helgason, 30.5.2011 kl. 20:46

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţannig var ţađ í eina tíđ, á bannárunum!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2011 kl. 20:54

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ţér ţetta er fáránlegt međ öllu og ţađ segi ég ţrátt fyrir ađ reykja ekki sjáfur og hafa aldrei gert ţađ! En svona bönn og tilfćrslur er fáránlegt!

Sigurđur Haraldsson, 31.5.2011 kl. 00:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta snýst ekki um bođ og bönn Sigurđur.

Ţetta snýst um ađ beina hlutunum inn á ranga braut, til ađ fá hagstćđa útkomu!

Ţetta mun vissulega lćkka opinberar neyslutölur um reykingar ţví megniđ af tóbakinu verđur smyglađ.

Ţá koma ţessar júnkur og segja sjáiđ hverju viđ áorkuđum.

Svei!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2011 kl. 01:14

5 identicon

Gćti orđiđ vinsćl pottaplanta og gróđurhúsarunni. Hćgt ađ rćkta meiri reykjanlega flóru í leiđinni :D

Ţá er frelsiđ oriđ algert, flott hobbý. blanda međ ginsengi og búa til orkusígó, nú eđa róandi sígó fyrir fokksmókinn, haha, - hćgt ađ nota báđar týpur í ţađ.

Drýgja svo međ heyi, enda var súrhey reykt hér í eina tíđ hjá upprennandi reykingarmönnum....

Jón Logi (IP-tala skráđ) 31.5.2011 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband