1 stykki ćvistarf

Filippus drottningarmađur á Englandi ćtlar af eigin sögn ađ draga úr opinberum skylduverkum sínum í tilefni af nírćđisafmćli sínu.

En hver eru, eđa öllu heldur voru, skyldur og tilgangur hertogans af Edinborg? Tilgangur hans var í raun og sanni ekki annar en sá ađ feđra börn drottningar, skaffa landinu ríkisarfa og ţrjár ađrar ţjóđfélagsafćtur. Ekki amalegt ćvistarf ţađ.

Ekkert ćtla ég um ţađ ađ fullyrđa, en líklegt má telja ađ hann hafi fyrir áratugum látiđ af slíku uppistandi, enda 47 ár frá ţađ brölt skilađi einhverju af sér og allar tilraunir í ţá átt, af náttúrulegum ástćđum,  álíka tilgangslausar og ađ reyna ađ hoppa til Tunglsins.

Ţegar litiđ er yfir afćtuhjörđina,  ćvistarf Filippusar, er eđlilegt ađ hugsandi fólk hristi höfuđiđ, ţó ađrir haldi vart vatni af hrifningu.

Konunglega breska myntsláttan hefur af tilefni afmćlis hertogans látiđ slá mynt ađ verđgildi 5 pund sem mun ađeins kosta 5450 pund stykkiđ.  Ţađ er fullkomlega í samrćmi viđ tilefniđ, verđgildi Filippusar er í hróplegu ósamrćmi viđ kostnađinn af honum.


mbl.is Filippus nírćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

I am THE king!

Elvis Presley (IP-tala skráđ) 10.6.2011 kl. 10:35

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ert ţú ekki dauđur Elvis, eđa er ţađ misminni hjá mér?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.6.2011 kl. 10:48

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hann er ekki dauđur.
Hann fór bara heim.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 10.6.2011 kl. 13:04

4 identicon

Ţađ getur veriđ ađ Elvis sé Kóngurinn en Filippus er Guđ   mú haha ha ha ha

Kiddi (IP-tala skráđ) 10.6.2011 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband