Er Jón Sigurđsson ţinglýst eign?

Hvađ bull er ţetta í Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur ađ ţjóđin eigi Jón Sigursson fyrrum forseta Hins Íslenska bókmenntafélags.

Ţađ er löngu orđiđ ljóst ađ Jón er í skuldlausri eigu nafna síns og frćnda Jóns Vals Jenssonar. Enginn skynjar ţađ betur en Jón Valur hvađa skođun nafni hans hefđi á hinu og ţessu vćri hann enn ofar moldu.

Enda hefur Jón Valur um hríđ veriđ sérstakur talsmađur frelsishetjunnar, bćđi í rćđu og riti, og veriđ óţreytandi ađ setja fram skođanir Jóns Sigurđssonar um öll möguleg og ómöguleg  álitamál líđandi stundar.   

Vart verđur greint hvar ţessi Jóninn byrjar og hvar hinn Jóninn endar, slíkur er samhugur ţeirra nafnana. 


mbl.is Margir viljađ eigna sér Jón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Frábćrt Axel!

Bergljót Gunnarsdóttir, 15.6.2011 kl. 16:29

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ekki veit eg hvar eg hef Jón Val. Ýmist vill hann vera bloggvinur minn en ef eg hef ađra skođun á málum en hann, er eg umsvifalaust útskúfađur út í ystu myrkur. Ćtli megi ekki telja ţađ til lofs fremur en lasts?

Einhvern tíma fékk eg ábendingu um ţađ á mannamótum ţar sem fundarmađur einn tók tillögu minni um bann viđ lausagöngu sauđfjár mjög illa og taldi eg vera mjög illa ţenkjandi og illa siđađan! Var ţó sá sami gamall kennari minn í náttúrufrćđum en ţó ekki í framsóknarmennsku. Einn viđstaddra, fyrrum ţingmađur, taldi mćtti líta á gagnrýnina sem lof fremur en last.

Umrćddur Jón Valur virđist vilja telja sig hafa sérstakt umbođ frá nafna sínum Sigurđssyni ađ mega túlka skođanir sínar sem hans. Kannski frá guđi almáttugum. En af hverju ekki nefnir Jón Valur sér ekki ađ vera sérlegur túlkandi skođana Marđar Valgarđssonar nú á tímum?

Góđar stundir

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 17.6.2011 kl. 23:02

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ţess heiđurs ađnjótandi ađ vera persona non grata á bloggi Jóns Vals.

En ţađ aftrar honum ekki ađ nýta sér ţađ ađ engum er meinađur ađgangur ađ mínu bloggi og skella inn athugasemdum ţegar honum ţykir henta. Hann áttar sig ekki á ţví karl anginn ađ ţađ segir meira um hann en mig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.6.2011 kl. 14:37

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ef ţeir eru nánast tvíeinir nafnarnir, eru ţeir jú orđnir 200 ára og jafnvel rúmlega ţađ. Ţví má sterklega búast viđ ađ dindlinum sé eitthvađ fariđ ađ förlast.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.6.2011 kl. 15:12

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann er hálfgert nátttröll karlanginn, ađeins spurning hvenćr hann dagar uppi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.6.2011 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband