Mulningur #65

laundry-basket-webFyrir nokkrum árum ţegar ég vann upp á Keflavíkurflugvelli heyrđi ég skemmtilega sögu úr Keflavík. Ţar var ţá, og er enn ađ ţví er ég best veit, starfrćkt fyrirtćki, sem heitir ŢVOTTAHÖLLIN.  Starfsemin snérist rétt eins og nafniđ bendir til um ţvotta og skylda starfsemi.

Íslendingar hafa í seinni tíđ, eđlilega, ţótt of fínir til ađ starfa í slíkum iđnađi. Ţví hafa útlendingar í auknum mćli mannađ ţessi störf og ţá ekki hvađ síst konur ćttađar frá austur-Asíu, sem hafa, ţví miđur,  veriđ tilbúnar ađ vinna á lćgra kaupi en ađrir landar okkar. Ţćr, sem fleiri100_1246 innflytjendur,  hafa hinsvegar veriđ miđur kappsamar um ađ lćra hiđ ylhýra.

Ţví var ţađ, ađ Hannes vinur okkar, sem ţurfti ađ láta ţvo skyrturnar sínar, vissi ekki hvort hann ćtti ađ gleđjast eđa reiđast ţegar hann hringdi í Ţvottahöllina, í ţeim viđskiptaerindum, og mjóróma rödd svarađi:

„TOTTA BÖLLIN !“

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2011 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband