Loksins, loksins.

Ţá eru ţćr loks hafnar ađildarviđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ. Ţví ćttu ađildarandstćđingar ađ fagna, ekki síđur en ađildarsinnar. Allir ćttu ađ vona ađ viđrćđurnar gangi fljótt og vel fyrir sig.

Ţví fyrr sem viđrćđunum lýkur, ţví fyrr kemur í ljós hvort innistćđa sé fyrir áróđri beggja fylkinga, sem hefur á köflum veriđ bćđi óvćgin og rćtin og stjórnast meira af tilfinningum en rökum.

Ţví fyrr sem viđrćđunum lýkur, ţví fyrr geta Jón og Gunna á götunni tekiđ afstöđu, međ eđa á móti ađild, í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ef ađeins brot af öllu ţví sem andstćđingar ESB hafa látiđ frá sér fara um Evrópusambandiđ, og ţann hrylling sem ţeir segja ţađ standa fyrir, er rétt,  verđur ađild ađ ţví aldrei samţykkt.

Ţađ er ţví óskiljanlegt ađ ţeir skuli hafa barist međ oddi og egg gegn ađildarviđrćđum, sem munu óhjákvćmilega leiđa sannleikann í ljós. Trúa andstćđingar ESB ekki eigin málflutningi betur en svo?

Til ađ fyrirbyggja misskilning, ţá er ég ekki ađildarsinni, en ég vil sjá niđurstöđu viđrćđnanna til ađ ég geti tekiđ ábyrga afstöđu.

  


mbl.is Ađildarviđrćđur hafnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Af hverju ţađ er ekki hćgt ađ segja okkur hvađ er í bođi í ţessum ESB pakka er óskiljanlegt og útaf ađferđarfrćđinni sem er notuđ ţá er ekkert sem segir okkur ađ ţađ verđi ţjóđin sem fái ađ ráđa ţegar í enda er komiđ...

Ţađ er óskandi ađ ţetta taki fljótt af svo endanleg niđurstađa liggji sem fyrst...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.6.2011 kl. 12:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ veit enginn fyrirfram hvađ kemur út úr samningum, til ţess eru samningaviđrćđur, ađ ná lendingu ólíkra sjónarmiđa, sem báđir ađilar geta sćtt sig viđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2011 kl. 12:58

3 Smámynd: Snorri Hansson

Ţađ sem andstćđinga ađildar skrifa um ESB er bara ţađ sem ţeir lesa í erlendum blöđum.Svo einfalt er ţađ.

Snorri Hansson, 8.7.2011 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband