Bannađ ađ verđmerkja en sektađ fyrir ađ verđmerkja ekki

Ţađ er óneitanlega skondiđ ađ á sama tíma og Neytendastofa sektar verslanir fyrir skort á verđmerkingum ţá bannar  Samkeppnis- stofnun verslunum alfariđ ađ verđmerkja matvörur.

Hvorutveggja er víst gert međ hag neytenda ađ leiđarljósi, auđvitađ.

  


mbl.is 15 verslanir sektađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heildsöluađilar og birgjar mega ekki verđmerkja fyrir verslanir. 

Ţćr eiga ađ gera ţađ sjálfar.

Ekki ţađ sama.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.7.2011 kl. 15:20

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er deginum ljósara ađ verslanir leggja ekki ţann skilning í úrskurđinn, ţví verđmerkingar á ţessum vörum heyra gersamlega sögunni til.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.7.2011 kl. 15:52

3 identicon

Ţađ hefur alltaf veriđ illa verđmerkt á Íslandi.  Ég sé varla réttar verđmerkingar á frystum vörum.  Ţađ breytist ekkert ţrátt fyrir smá úrskurđ. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 18.7.2011 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.