Ber Sam frćndi ábyrgđ á hvarfi Guđmundar og Geirfinns?

Brynjar Níelsson, formađur lögmannafélagsins, segir ađ ekkert nýtt hafi komiđ fram sem kalli á endurupptöku Guđmundar og Geirfinnsmálana. Sennilega er ţađ hárrétt hjá lögmanninum, en í senn hlćgileg og barnaleg rök og lögmanninum til háđungar.

Ţađ er engin ţörf á nýjum gögnum, ţađ blasir viđ öllum, sem vilja sjá ţađ, ađ ţau gögn sem ţegar liggja fyrir í ţessum málum hrópa á ađ réttarfarsleg afglöp hafi veriđ framin viđ rannsókn málanna, ef ekki beinlínis glćpsamlegur ásetningur. Mál mćtti taka upp af minna tilefni.

Nánast allir ţćttir rannsóknarinnar standast ekki skođun. Fullur vafi er um nánast allar niđurstöđur rannsóknarinnar.  Allir virđast sjá ţađ nema ţeir sem tekiđ hafa ađ sér ađ verja kerfiđ, kerfiđ sem brást, kerfiđ sem neitar sakborningum málsins um rétt sinn, ţó ekki vćri annađ en njóta vafans.

Hvađ er ţađ í ţessum málum sem ekki ţolir dagsbirtuna?  Allt lögmanna og dómaradrasliđ sem ađ ţessum málum kemur, virđist telja ţađ sína ćđstu skyldu ađ hindra framrás sannleikans.

Hvađan koma fyrirmćlin um ţađ? Var helvítis herinn flćktur í máliđ?

Ţađ myndi útskýra ýmislegt.

  


mbl.is Ekkert nýtt sem kallar á endurupptöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel sagt. Viđ erum í slćmum málum ţegar sannleikurinn hćttir ađ skipta máli. Jafnvel ţótt ekki sé hćgt ađ sanna sekt eđa sakleysi sakborningana ţá ţarf samt ađ skođa hvernig var fariđ međ greyiđ fólkiđ. Hvernig á mađur ađ geta treyst kerfinu ţegar fólkiđ sem vinnur í ţví virđist vera sama um réttlćti.

jakob (IP-tala skráđ) 21.7.2011 kl. 04:01

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ćtli formanninum hefđi fundist lífiđ léttara hefđi hann á sínum ungdómsárum veriđ ásakađur um morđ á manni sem aldrei fannst látinn, dćmdur fyrir ţađ, međ alla athygli landsmanna á útopnu. Ţar međ hefđu allar forsendur fyrir eđlilegu lífi brostiđ, en lögmönnum og dómurum alveg skítsama.

Ég er ansi hrćdd um ađ ţađ vćri annađ hljóđ í strokknum hefđi hannn veriđ einn hinna dćmdu, sjálfur lögmannaforinginn, nei ne, nei, hvađa vitleysa er ţetta í mér, hann vćri ómenntađur sakamađur, úthrópađur í 40 ár. 

Bergljót Gunnarsdóttir, 21.7.2011 kl. 08:12

3 identicon

Brynjar er bara ađ opinbera ađ hann er siđlaus međ öllu. Fólk ćtti ađ hugsa sig 2 um áđur en ţađ rćđur hann í verkefni.

doctore (IP-tala skráđ) 21.7.2011 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband