Ţarf bakkelsiđ í ferminga- og afmćlisveislum ađ koma úr vottuđu eldhúsi?

bakkelsiFátt er betra en heimabakađ bakkelsi međ kaffitári eđa mjólk og enginn hefur fram ađ ţessu leitt hugann ađ öđru en ţađ vćri bćđi hollt og gott.

En reglugerđirnar láta ekki ađ sér hćđa. Eins og komiđ hefur fram í fréttum er ţađ skjalfest orđiđ ađ jafnvel besta heimabakađa bakkelsiđ verđur međ öllu óhćft til manneldis, sé gjald tekiđ fyrir. Allur fjáröflunar bakstur skal fara fram í vottuđu eldhúsi, ekkert minna.

bakkelsi2Ţađ er í sjálfu sér ekki nema gott eitt um ţannig reglugerđ ađ segja, enda tilgangurinn vafalaust sá ađ Pétur og Pála vćru ekki eftirlitslaust ađ framleiđa brauđ og kökur til sölu í verslunum, áriđ um kring.

bakkelsi3

En skörin er heldur betur farin ađ fćrast upp í bekkinn, ţegar embćttismenn horfa ađeins á kaldan textann í lögum og reglugerđum og útfćra steinrunna viskuna yfir allt  og alla.

Ţađ hefur örugglega ekki veriđ markmiđiđ međ ţessum reglum ađ drepa niđur starfsemi góđgerđafélaga sem afla fjár međ smá kökubakstri einu sinni á ári.

bakkelsi4Ţá vaknar sú spurning hvort fólk megi eiga von á eftirlitsmönnum heilbrigđiseftirlitsins í afmćlis- og fermingarveislur til ađ kanna hvort brauđiđ og kökurnar séu vottađar?

Í slíkum veislum fer fram „sala“ á veitingum, gjafir, hvort heldur eru í lausum aurum eđa bundnu fé, eru sannarlega endurgjald fyrir veitingarnar.

En međ ţví ađ afţakka gjafir, verđur óhćfa heimagerđa bakkelsiđ međ ţađ sama hin vandađasta vara og hćf til manneldis.

Ţetta rugl ţarf heilbrigđisráđherrann ađ laga, enda ekki heilbrigt.


mbl.is Múffurnar lutu í lćgra haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú verđur hreinlega ađ breyta vörn í sókn. Ţađ leiđir stundum til árangurs.

Eitt sinn heyrđi ég af veitingamanni, sem ekki fékk vínveitingaleyfi af einhverjum orsokum. Ţessi snjalli vert brá á ţađ ráđ ađ gefa víniđ en taka gjald fyrir plastglös sem veigarnar voru bornar fram í. Mćtti ekki hugsa sér ađ gefa bakkelsiđ en rukka fyrir umbúđirnar segjum "sanngjarnt gjald".

Björgvin Guđmundsson (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 09:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta gćti veriđ ráđ Björgvin.

En ţađ er eđlileg krafa ađ lög og reglugerđir séu  ţannig úr garđi gerđar ađ framkvćmd ţeirra fari ekki útfyrir alla skynsemi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 09:34

3 identicon

Hvers vegna ćttir ţú ađ geta hent upp borđplötu og djúpsteikingarpotti í bílskúrnum og fariđ ađ selja kleinur í samkeppni viđ bakara sem ţarf ađ koma sér upp hreinlćtisađstöđu, borga skatta, kosta hin ýmsu leyfi og vottun heilbrigđiseftirlits?

"Ţađ hefur örugglega ekki veriđ markmiđiđ međ ţessum reglum ađ drepa niđur starfsemi góđgerđafélaga sem afla fjár međ smá kökubakstri einu sinni á ári." En nú er ţetta orđinn stór bísness á bćjarhátíđum og víđar og margir sem gera út á ţetta. Ţađ var hćgt ađ sjá í gegnum fingur sér ţegar ţetta var í smáum stíl. En ekki ţegar ţetta er orđin eftirlits og skattlaus atvinna fjölda manns.

sigkja (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 09:41

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

sigkja,

Fór eftirfarandi texti framhjá ţér:

Ţađ er í sjálfu sér ekki nema gott eitt um ţannig reglugerđ ađ segja, enda tilgangurinn vafalaust sá ađ Pétur og Pála vćru ekki eftirlitslaust ađ framleiđa brauđ og kökur til sölu í verslunum, áriđ um kring.

Ţađ eru ţegar margir međ svona heimabakstur í samkeppni viđ bakaríin og hafa fengiđ vottun. 

En í flestum minni byggđarlögum er ekkert vottađ eldhús og ţar međ er fólki í ţeim settur stóllinn fyrir dyrnar međ svona fjáröflunarmöguleika, sem er undantekningarlaust til góđgerđarstarfsemi, fullyrđi ég. 

Ég hef keypt kökur á slíkum fjáröflunar sölum, en ţađ hefur ekkert skađađ bakarastéttina ţví ég kaupi aldrei bakarí bakkelsi (ef frá er taliđ brauđ).

Ţađ vćri kannski ráđ ađ banna alfariđ heimabakstur, sem er auđvitađ í beinni samkeppni viđ bakarín.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 10:03

5 identicon

Ţetta á bara viđ um ţađ sem á ađ selja. Ef ţú ćtlar ađ selja matvćli ţurfa ţau ađ koma úr vottuđu eldhúsi enda aldrei ađ vita hvar vörurnar eru framleiddar. Og ţađ stendur til ađ laga ţetta:

"Benti Alfređ á ađ nú sé í gangi vinna hjá Matvćlastofnun vegna nýs lagabálks frá Evrópusambandinu sem taka mun gildi hér á landi 1. nóvember nćstkomandi. Í ţeim bálki séu undanţáguákvćđi um matvćlaeftirlit ţar sem međal annars er hćgt ađ slaka á ýmiss konar löggjöf ef um tilteknar hefđir sé ađ rćđa í hverju landi fyrir sig. Sagđi hann ađ veriđ vćri ađ undirbúa landreglur fyrir Ísland vegna ţessa lagabálks en undir hann gćti til dćmis falliđ tađreykt kjöt, kćsing hákarls og hugsanlega heimabakstur fyrir kökubasar og sveitasölur."

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/heilbrigdiseftirlit-segir-stopp-enga-kokubasara-med-heimagerdum-kokum---ithrottafelog-mega-ekki-selja.

"En skörin er heldur betur farin ađ fćrast upp í bekkinn, ţegar embćttismenn horfa ađeins á kaldan textann í lögum og reglugerđum og útfćra steinrunna viskuna yfir allt og alla" segir ţú. - Eiga stofnanir ţá ekki ađ framfylgja lögum? Ég skil hvađ ţú meinar en ég vil frekar ađ stofnanir framfylgi lögum og ađ asnalegar reglulgerđir séu leiđréttar heldur en ađ stofnanir fylgji lögum ekki. Ţađ getur veriđ hćttulegt. hverju á ađ framfylgja og hverju ekki? Ţađ getur reynst erfitt ađ draga línuna

Adam (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 10:51

6 identicon

Axel,

Fór eftirfarandi texti framhjá ţér:

En nú er ţetta orđinn stór bísness á bćjarhátíđum og víđar og margir sem gera út á ţetta. Ţađ var hćgt ađ sjá í gegnum fingur sér ţegar ţetta var í smáum stíl. En ekki ţegar ţetta er orđin eftirlits og skattlaus atvinna fjölda manns.

Ţađ er ekki bannađ ađ fara í samkeppni. En ţađ verđur ađ vera á jafnrćđisgrundvelli.  Ţađ er ekki sanngjarnt ađ heimta vottun hjá einum en sleppa öđrum.

Mjög margir hafa allt sitt löglegt, vottađ og á hreinu. En ţegar hinum hefur fjölgađ úr hófi ţá er full ástćđa til ađ taka á ţví. Og ţá er eina leiđin ađ allir séu löglega rétt vottađir, vsk númerađir og gefi tekjurnar upp til skatts.

sigkja (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 10:53

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Adam, ţađ er hćgt ađ framfylgja lögum ţó ekki sé leitađ logandi ljósi ađ öllu sem gćti, strangt til tekiđ,  talist brot á lögum ef ţau eru túlkuđ til hins ítrasta.  

En ég endađi pistilinn raunar á ţví ađ kalla eftir lagfćringum frá ráđherra, svo kerfisinskarlar og smásmugulegir embćttismenn geti fest svefn á kvöldin án ţess ađ hafa yfir ţví nagandi samviskibit ađ hafa yfirsést eitthvert smáatriđiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 11:05

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er alveg sammála ţér sigkja ef Pétur og Pála eru óvottuđ í svona bissniss til eigin framfćris.

En ţegar í hlut eiga Kvenfélög eđa annar félagsskapur sem eru ađ afla fjár til líknarstarfa eđa annarra samfélagslegra verkefna, horfir máliđ alltöđuvísi viđ.

Ég hef t.d. megnustu skömm á ţeim ađilum sem eru í vaxandi mćli ađ reyna ađ kroppa í einu fjáröflunarleiđ björgunarsveitanna, flugeldasöluna um áramótin, ţó ekki sé ţađ ólöglegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 11:16

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

sigkja  ----- ertu bakari?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 11:18

10 Smámynd: Jón Óskarsson

@ Sigkja:   Ţá á ekki ađ setja svona reglur, heldur ađ krefjast ţess ađ viđ sölubásana séu sjóđvélar og allt sé upp á borđinu varđandi söluna, svipađ og gert er á Ítalíu ţar sem allir götusalar gefa ţér skriflega kvittun fyrir ţví sem ţú versla, hvort sem ţađ er fyrir 2 evrur eđa meira, en ađ banna sölu á heimabökuđum vörum er hins vegar komiđ út fyrir allt velsćmi.

Jón Óskarsson, 28.7.2011 kl. 11:22

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţitt innlegg Jón.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2011 kl. 11:27

12 Smámynd: Sćvarinn

Ţá mćtti nú loka helling af veitingatöđum og skyndibitastöđum, ég veit um slatta af slíkum stöđum ţar sem enginn menntađur kokkur er ađ elda. Svo er frábćr "frétt" um ţetta hér http://sannleikurinn.com/heim/sykur-flaedir-um-undirheima

Sćvarinn, 28.7.2011 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband