Óvenjuleg vinnubrögđ verjanda

Ég minnist ţess ekki ađ hafa nokkurn tíma séđ eđa heyrt lögfrćđing bera skjólstćđing sinn jafn ákaft á torg, eins og verjandi Breiviks gerir í ţessu máli.

Ţađ er greinilegt ađ verjandinn ćtlar ađ byggja vörnina á meintri geđveiki Breiviks og hann notar hvert tćkifćri til ađ baktala skjólstćđings sinn og styrkja ţannig ţá ímynd ađ Breivik sé illa truflađur.

Ţađ er undarlegt ađ enginn skuli hafa veitt öllum ţessum persónuleika brestum Breiviks athygli allan ţann tíma sem hann vann međ kaldrifjuđum hćtti ađ undirbúningi morđanna og fyrir ţann tíma.

  

Vinsamlegast takiđ ţátt í könnunni hér til vinstri!


mbl.is Lifđi í ímynduđum heimi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann virkar alls ekki eins og verjandi, frekar sem saksóknari.

Ţađ er ekki létt verk ađ verja svona mann, eiginlega lífshćttulegt starf.

DoctorE (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 21:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki öfundsvert starf.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2011 kl. 21:20

3 Smámynd: Óskar Ingi Gíslason

Ekki tala um fjöldamorđingjann ţađ er ţađ sem hann vill, takk fyrir

Óskar Ingi Gíslason, 31.7.2011 kl. 03:45

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég verđ eiginlega ađ viđurkenna ađ ţegar ég fyrst las fréttir ţess efnis ađ hann vćri kominn međ verjanda, sem ţurfti ađ "hugsa sig vel um", ţá kom ađeins til greina ađ ţetta vćri einskonar auglýsing fyrir hann [lögfrćđinginn].

Óskar Ingi, hann vill líka stjórna hernum, og fá kók og prins póló.
Gaurinn er í einangrun og verđur ţví örugglega lítt var viđ umfjöllun um hann. Nema ađ hann hafi netađgang í einangrun og stundi íslensku bloggin grimmt.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 31.7.2011 kl. 11:29

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held illmenniđ sé ekki ruglađri en svo ađ honum takist bćrilega ađ leika sig ruglađan međ hjálp verjandans. Liđur í ţeirri taktík er auđvitađ ađ setja fram  fáránlegar "mikilmennsku" kröfur.

Ef hann verđur dćmdur ósakhćfur verđur hann vistađur á stofnun. Ţar ţarf hann ađeins ađ ţrauka í nokkur ár og ..... en dag vil han blive helt rask.... og hvađ gera menn ţá, halda alheilbrigđum manninum á hćli? Ó-nei, vinurinn röltir út í góđa veđriđ á vit nýrra "ćvintýra".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.7.2011 kl. 11:55

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Fólk sem er dćmt ósakhćft, eđa "Criminally insane", er aldrei sleppt. Ekki eftir svona stór afbrot. Ţađ er yfirleitt lokađ inná stofnunum allt sitt líf.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 31.7.2011 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband