Ađ banna yfir sig

Ţađ er ólíklegt ađ hvalaskođunarfyrirtćkin og sérstakt áhugafólk um algera friđun hvala muni sćttast á alfriđun Faxaflóa. Ţeirra markmiđ er algert bann viđ hvalveiđum,  ţessi tillaga er af ţeim meiđi.

Sjávarútvegsráđherra upplýsir vćntanlega flutningsmann tillögunar og félaga sína á Flokkráđsfundi VG ađ ţegar er í gildi reglugerđ um bann viđ hvalveiđum í hluta Faxaflóa. Ţađ svćđi var afmarkađ ađ fenginni tillögu Hafró.

Samskonar friđunarsvćđi er í gildi úti fyrir Eyjafirđi og Skjálfandaflóa.

Ekkert finn ég um hvalveiđibann á Breiđafirđi. Ţađ ćtti ađ vera tilgreint hér ef ţađ er til.

 

 


mbl.is Banni hvalveiđar á Faxaflóa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mér finnst ţessi tillaga mjög raunsć og fyrst og fremst v eriđ ađ taka tillit til ţeirra hvalaskođunarfyrirtćkja sem leggja áherslu á ađ sýna ferđamönnum hvali.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 27.8.2011 kl. 19:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvalaskođunarsvćđiđ er ţegar lokađ fyrir veiđum, einmitt til ađ tryggja hvalaskorđunni athafnarými. Ţađ kann ađ vera ađ stćkka mćtti lokađa svćđiđ eitthvađ lítillega, en ţessi tillaga gengur langt út fyrir ţađ sem eđlilegt getur talist.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2011 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband