Er mannhelvítiđ alveg gaga?

Ţar sem fjármagnstekjurskatturinn reiknast af öllum vöxtum er skatturinn greiddur frá fyrstu vaxta krónu til hinnar síđustu en ekki bara vöxtum umfram verđbólgu, sem eru hinar eiginlegu fjármagnstekjur.

Ţannig bera lélegustu innlánsreikningarnir ţegar neikvćđa ávöxtun ađ frádregnum skattinum, en bestu reikningarnir, međ langa bindiskyldu hafa lítiđ borđ fyrir báru.

20% flatur fjármagntekjuskattur er ţegar orđin of hár, frekari hćkkun er galin og afrekar ekki annađ auka á fjármagnsvandann ţegar fólk tćmir bankareikninga sína og „ávaxtar“ frekar sitt pund undir koddanum heima.

Hver hleypti manninum út?

  


mbl.is Hćkki fjármagnstekjuskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er svo sleipur eftir ađ hann kom ur Ţistilfirđi ađ ţađ rćđur eingin viđ skepnuna

Runar Gudmundsson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 20:08

2 identicon

Mér finnst ţessi hugmynd alveg frábćr.  Ţó fyrr hefđi veriđ.

Af hverju á ađ auka sparnađ?  Ţađ á ađ eyđa og eyđa og eyđa.

Kreppan kenndi okkur ţađ ađ betra er ađ eyđa og skulda en ađ spara.

Ég skil ekki hvernig ţú sjáir ţađ ekki?  Kanski er stađan öđruvísi í Grindavík?   

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 20:35

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Stađan er nú ţannig í Grindavík Stefán ađ viđ sjáum ekki ljósiđ í ţví ađ gera fátćklegt sparifé gamlingjanna upptćkt međ góđu eđa illu. Ţađ er mín reynsla ađ sama peningnum verđur ekki eytt nema einu sinni. 

Ég lćrđi ţađ hinsvegar í skóla fyrir margt löngu ađ bankinn geti lánađ sömu krónuna tíu sinnum. Máliđ er ađ koma ţví sem í bönkunum er í umferđ í atvinnulífinu, en ekki taka ţađ út og eyđa ţví.

Ţađ var ekki kreppan sem kenndi okkur ađ eyđa, ţađ var umhverfiđ sem skapađi kreppuna sem kenndi okkur ţađ, ţegar fólk fjármagnađi eyđsluna međ lántökum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2011 kl. 21:34

4 identicon

Axel,  ég var ađ grínast;)

Ţađ er dyggđ ađ spara.  Ţađ á ekki ađ refsa mönnum fyrir ađ spara.

Ţegar ég var á sjó ţá sparađi ég eins og vitleysingur.  Á svo ađ taka sparnađinn af mér ţví ég vann eins og vitleysingur og eyddi ekki öllu?

Ţađ á ađ búa til hefđ úr ţví ađ spara á Íslandi.  Ađeins ţannig náum viđ langt.

Ţegar ég var erlendis í fyrsta skiptiđ áriđ 1996, ţá var ég umkringdur fólki úr fjölskyldum sem hafđi sparađ fyrir ţví sem ţađ hafđi ţá.  Ţađ var ekki skjótfenginn auđur sem ţau höfđu.

Síđan ţá hef ég taliđ ţađ vera dyggđ ađ spara.   Ţá meina ég í öđru en í fasteign, ţví flest leigđu.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 21:40

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Ég var ekki viss hvernig ég ćtti ađ taka fyrra innlegginu ţínu Stefán. Takk fyrir leiđréttinguna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2011 kl. 22:16

6 identicon

Ég hélt ađ broskallinn segđi allt sem segja ţyrfti fyrir ykkur Grindvíkinga.

En kanski er ţađ öđruvísi međ Skagfirđinga.  

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 22:29

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er nú hálf utangátta, er hvorki Grindvíkingur eđa Skagfirđingur ađ upplagi, enda Skagstrendingur í báđar ćttir og Húnvetningur ađ langfeđratali.

Broskarlarnir geta átt ţađ til ađ misskiljast.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2011 kl. 22:53

8 identicon

Ég meinti skagstrendingur;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 23:17

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2011 kl. 23:19

10 identicon

Ţađ er alltaf gaman á Skagaströnd.

Sérstaklega á alvöru Kántrýhátíđ.  Ég var kríli ţá.  Ef Hallbjörn tekur ekki ţátt, ţá er ţađ bara plat;) 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 23:22

11 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţađ er međ ólíkingum soglegt hvađ fátt mönnum kemur til hugar en ađ reyna ađ koma öllum í gröfina fyrir aldur fram.

Ţađ er ađ verđa augljós klofningur. Ţađ verđur eftir forrík yfirstétt sem geymir auđ sinn erlendis en skammtar heim annars lagiđ eitthvađ til ađ stjórna miđséttinni sem er ađeins til sem stjórnmálaafl. Ţar verđa atvinnupólitíkusar sem áđur voru eilífđarstúdentar. Lýđurinn er síđan undir ţessu öllu á lúsalaunum og ţorir ekki ađ hreyfa legg né liđ. Ţetta er ţađ kerfi sem ţekktist í DDR og Póllandi fyrir fall múrs.

Óskar Guđmundsson, 29.8.2011 kl. 00:45

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţú eigir viđ frétt í DV Stefán, ţegar ţú segir ađ Hallbjörn taki ekki ţátt í Kántrýdögum. 

Hallbjörn tekur ţátt, hann stjórnar sínu útvarpi og rekur ţađ og sinn Kántrýbć í gegnum dóttur og tengdason. Ţegar sveitarfélagiđ tók ađ sér umsjá hátíđanna á sínum tíma, var ţađ í fullri sátt og samvinnu viđ Hallbjörn og sú ráđstöfun losađi Hallbjörn alfariđ undan fjárhagslegri ábyrgđ á hátíđunum, sem var allnokkur og honum um megn.

Hátíđirnar uxu síđan sveitarfélaginu yfir höfuđ, ţar sem útgjöldin voru bein og mikil, en innkoman óbein og óljós. Ţađ var ţví sjálfhćtt, enda 10-12 ţúsundmanna samkoma of mikiđ fyrir 500 manna sveitarfélag.

Hallbjörn hefur kosiđ af einhverjum ástćđum ađ lýsa Skagstrendinga og sveitarstjórnina andstćđinga sína ţrátt fyrir ađ íbúar allir hafi nánast gengist undir hvers annars hönd ađ létta honum róđurinn á alla mögulega máta. Ţví til viđbótar hefur sveitarfélagiđ ítekađ og nánast keđjubundiđ létt af honum gjöldum og m.a. greitt fyrir hann stefgjöld.

En sjaldan launar kálfurinn ofeldiđ. Mönnum er virkilega misbođiđ á Skagaströnd yfir yfirlýsingum Hallbjarnar í ţeirra garđ, ţó ţeir kjósi enn af virđingu viđ Hallbjörn ađ birta ţađ ekki í fjölmiđlum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2011 kl. 00:57

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

OG hverjir sköpuđu ţetta umhverfi Óskar? Ţađ er ekki hćgt ađ kenna rottunni um ástandiđ á holrćsinu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2011 kl. 01:00

14 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţeir hafa skapađ/skađađ ţađ sem valdir hafa veriđ til ađ "stjórna" í stofnunum og embćttum ríkisins sl. 40 ár.

Nú kemur sjálfsagt klausa um DO og ađ hann hafi átt ađ stoppa ţenslu bankanna.... en ţá hefđu sömu bankar (sem voru á ţeim tímapunkti međal hćst metnu fyrirtćkja í heimi) falliđ a´ţeirri sömu stundi og ađ lýđrćđislegu floti krónunnar (2001) hefđi veriđ hćtt og viđ ekki lengur búiđ ţá í réttarríki heldur einrćđi ţví ţađ er ekki hćgt ađ velja og hafna. 950-1400 milljarđar hefđu lent á íslensku efnahagslífi í hruni sem ađeins hefđi or'i' hér og eyjan ekki á búandi um áratuga skeiđ. Ekkert AGS engin hjálp, engiun endurreisn.

Ţađ er ţví miđur svo ađ stjórnir og stofnanir ríkisins eru međ stefnu JS ađ verđa tiltölulega lálaunađar stöđur og í ţannig "dead end" er hćfileikafólk ekki. Sama gildir um ţingiđ. Reynslumikinn ađila međ ţekkingu á rekstri og ţjóđarhagfrćđi fćrđu sennilega ekki til ađ stilla vekjaraklukkuna sína til ađ hringja fyrir hádegi fyrir 575 ţúsund á mánuđi. Ţú gćtir aftur á móti fengiđ enhgvern rćfil sem er búinn ađ liggja á einum af aftari spenum ríkisins um áratuga skeiđ til ađ fćra sig framar og góla "jöfnuđur" yfir allt og alla en ţađ verđu ekki sannleikur ţó ađ lygi sé endurtekin hér frekar en í ţriđja ríkinu.

Síđast ţegar ég gáđi var Höfđakaupstađur svo á Skagaströnd, svona svipađ og Hafnarfjörđur í Gullbringum.

Óskar Guđmundsson, 29.8.2011 kl. 01:11

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei nei ţađ ţarf ekkert ađ minnast á Dabba ţú ţekkir ţá sögu alla. En takk fyrir ađ muna nafniđ Höfđakaupstađur Óskar, ţađ yljar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2011 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband