Lítill munur er á kúk og skít

nato_bombsEkki er háttsemi hermanna Gaddafi falleg og til eftirbreytni. Villimennska er maki hernađar og er ţví óhjákvćmilegur fylgifiskur styrjalda og stríđs.

Sjaldan hallar á í óţverrahćttinum, allir stríđsađilar eru undir sömu sökina seldir. Stríđ framkalla aldrei annađ en ţađ versta í fari manna. Helsti munurinn milli stríđandi fylkinga er sá ađ ţeim sem betur vegnar  í átökunum gengur oftast betur en hinum ađ leyna sínum vođaverkum.

Varpa ekki hersveitir NATO sprengjum á bći og borgir, ţar sem ćtla má ađ óbreytta borgara sé umfram ađra ađ finna? Dráp á óbreyttum borgurum er ţá kallađ „slys“  eđa óheppileg mistök og afgreitt sem eđlilegur fórnarkostnađur.

Sagt er ađ menn Gaddafi hafi stillt upp óbreyttum borgurum sem skildi. Hafi ţađ hindrađ hersveitir NATO ađ taka í gikkinn vćri ţađ alveg ný styrjaldartćkni. Eina reglan í stríđi er, og hefur alltaf veriđ, ađ skjóta fyrst og spyrja svo.

Í fréttum á vesturlöndum eru öll ljótu orđin notuđ um andstćđingana, „vondu gćjana“,  en ómennin í röđum NATO fá minni umfjöllun, ef nokkra, nema ţá helst um orđurnar sem á ţá eru hengdar fyrir framlag ţeirra í ţágu mannkyns.  


mbl.is Vođaverk Gaddafis gerđ opinber
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er svo rétt sigurvegararnir skrifa söguna.  En svo kemst ţetta alltaf upp en ofgast of seint ţví miđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.8.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Satt og vel ađ orđi komist!  

Vert vćri ađ ţýđa ţessa grein á Dönsku og senda hana hinni aumkunarverđu strengjabrúđu Andres Fogh Rasmussen, fyrrum forsćtisráđherra "Den Lille Danmark", sem hreiđrađ hefur um sig í framkvćmdastjórastól NATÓ. Dessi ógeđfelda strengjabrúđa hefur ekki  getađ haldiđ vatni af hrifningu yfir "vaskri" frammistöđu danskra og norskra orustuflugmanna yfir algerlega loftvarnalausri Líbíu og virđist "lige glad" ţó mikill fjöldi saklausra barna sé á međal ţeirra sem falli fyrir sprengjuregninu eins og stá í vindi, ţví sprengjurnar falla jú til ađ "vernda saklausa Borgara".

Daníel Sigurđsson, 30.8.2011 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband