Persona non grata

Fćreyingar hafa eđlilega áhyggjur af farţeganum sem kom međ Norrćnu í síđustu viku og slapp ólöglega í land í Fćreyjum og fer huldu höfđi. Lögreglan treystir á samvinnu viđ almenning til ađ hafa hendur í hári innflytjandans, í bókstaflegum skilningi.

Fćreyingum  vantar greinilega samtök, í anda No Borders og starfa hér á landi, til ađ berjast fyrir varanlegri landvist allra hćlisleytenda, án tillits til sögu  ţeirra og uppruna eđa hvort af ţeim stafar hćtta eđa ekki.

Hér á landi hefđu No Borders ţegar hafiđ baráttu fyrir ţví ađ minkurinn, ţrátt fyrir bakgrunn hans og hans eđli, fengi hér varanlega landvist á kostnađ ríkisins.


mbl.is Minkur međ Norrćnu til Fćreyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.