Síđasti dansinn á ballinu á Bessastöđum

Ég neita ţví ekki, ađ sem stuđningsmađur forsetans,  er ég nokkuđ hugsi yfir rćđu hans viđ setningu Alţingis.

Ţađ er fullkomlega eđlilegt ađ mínu mati ađ forsetinn nýti sér ákvćđi 26. gr. Stjórnarskrárinnar og undirriti ekki lög, telji hann ríka ástćđu til, og vísi ţeim til ţjóđarinnar til endanlegrar ákvörđunar. Til ţess hefur umrćdd grein einmitt veriđ hugsuđ, annars vćri hún ekki í Stjórnarskránni.

Ţetta vald forsetans til áhrifa á lagasetningar,  er ţó takmarkađ, ţađ nćr ekki til annars en ađ synja lögunum undirskriftar. Ţađ veitir forsetanum ekki vald til inngripa í störf ţingsins á nokkurn hátt. Ţá fyrst, ţegar Alţingi hefur samţykkt lög, kemur til kasta forsetans, fyrr ekki. Ef ćtlunin hefđi veriđ ađ forsetinn vćri međ fingurna í daglegum störfum ţingsins, vćri fyrir ţví mćlt í Stjórnarskránni.

Ţađ er alveg skýrt samkvćmt 9. gr. Stjórnarskrárinnar ađ forsetinn má ekki vera alţingismađur. Ţetta ákvćđi er ţarna ađeins til ađ undirstrika ađ fullkomlega á ađ vera skiliđ milli starfa og valds ţingsins annarsvegar og starfa og valds forseta hinsvegar. Forseti getur ađ vísu látiđ leggja frumvörp fyrir Alţingi (25.gr.), en hann mćlir ekki fyrir ţeim ţar eđa kemur ađ afgreiđslu ţeirra á nokkurn hátt.

Ţađ er ţví gersamlega á skjön viđ stjórnarskránna ađ forseti leggi Alţingi línurnar um starfsemi ţess og lagasetningar, hvort heldur er í orđi eđa á borđi. 

Ţađ er getur veriđ stutt á milli vinsćlda og óvinsćlda. Vinsćldir forsetans virđast í auknum mćli stafa af vaxandi ţörf hans ađ nudda sér utan í óánćgju almennings međ innihalds- og ábyrgđalausum yfirlýsingum sem láta vel í eyrum. Ađ sama skapi reytist af honum fasta fylgiđ.

Undan öllum lýđsskrumurum fjarar ađ lokum og undantekningarlaust hafa ţeir ţá brennt ađ baki sér allar brýr í fyrirhyggjulausu kappinu ađ kaupa sér vinsćldir.

Ţađ er hćtt viđ ađ sumum geti ţá orđiđ ansi kalt ađ koma út í kaldan nćđinginn ađ loknu ballinu á Bessastöđum.


mbl.is Forseta lagđar línur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Góđur pistill Axel.

hilmar jónsson, 4.10.2011 kl. 17:31

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hann er flottur Ólafur R.

Sigurđur Haraldsson, 5.10.2011 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband