Martröđ bláu helhandarinnar

Ţessi kosningaúrslit verđa ađ teljast nokkuđ merkileg.  Ţađ er mjög athyglisvert ađ jafn    „hatađur og óvinsćll“ mađur, og bláa helhöndin segir Steingrím vera,  skuli fá 73% atkvćđa til formanns og ţađ á móti tveim sterkum frambjóđendum. 

Ćtli hinn elskađi, virti og vinsćli Bjarni Benediktsson komist nálćgt ţví fylgi, komi til formannskosninga á landsfundi bláu helhandarinnar?


mbl.is Steingrímur áfram formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GAZZI11

Af hverju er Steingrímur svona vinsćll ?

GAZZI11, 29.10.2011 kl. 13:52

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţessi kosning er eitt allsherjar leikrit Axel. issa á ađ ţú sjáir ekki í gegnum ţađ.

Ţú hefur svo heyrt á Steingrími s.l. daga ađ hann vćri ađ her'ast í ESB andstöđunni og vakti ţví vonir međal ţeirra sem helst gagnrýndu hann. Hann virtist vera ađ taka sönsunsum, en um leiđ og kjöriđ var um garđ gengiđ, ţá lýsti hann yfir áframhaldandi stuđning viđ stefnu ríkistjórnarinnar í ESB málum.

Hefurđu vitađ annađ eins pólitískt viđrini?  Í huga Steingríms er VG tveirt flokkar. Ţađ er ţingflokkurinn, sem hittist á flokksţingi og svo stjórnarflokkurinn, sem er hann og Björn Valur.

Forystan í Sjálfstćđisflokknum er ađ sama skapi jafn tćkifćrissinnuđ, ađgerđarlaus og ómarktćk.  Sé ekki ađ samanburđur ţar hafi nokkuđ gildi. Traust á stjórnmálamönnum í stjórn og stjórnarandstöđu mćlist rétt um 14%. Ţađ hlýtur ađ vera heimsmet.  Ţessum herrum er fjandans sama um ţađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.10.2011 kl. 13:56

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

GAZZI11, getur ţú bent mér á einhvern stjórnmálamann Íslenskan, sem stendur Steingrími framar í pólitíkinni í dag?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:57

4 identicon

Allir sem hafa ekki svikiđn sýna kjósendur eins og Steini hefur gert eru betri en hann.

óskar (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 14:04

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón Steinar, ég er lélegur í leiklistinni. Ég hef ekki heyrt annađ en VG hafi alltaf veriđ, sé og ćtli ađ vera á móti inngöngu í ESB ţrátt fyrir ađ hafa gengist inn á umsókn í stjórnarsáttmálanum.

Stjórnarsáttmálar eru brćđingur, fariđ bil beggja, ţannig hefur ţađ alltaf veriđ og öđru vísi getur ţađ ekki veriđ.

Ţađ hefur alltaf legiđ fyrir af VG hálfu frá upphafi stjórnarsamstarfsins ađ ESB máliđ fćri fyrir ţjóđina til ákvörđunar, ég skil ţví ekki ţetta tal andstćđinga VG um svik viđ kjósendur.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:05

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Jón Steinar hvađ áttu ţú viđ međ allsherjar leikrit. Steingrímur hefur alltaf sagt ađ hann sé á móti inngöngu í ESB en fylgir stjórnarsáttmála um ađ sótt verđi um ađild og samningurinn sem hugsanlega nćst verđi bođin undir stjórnvöld. Hann hefur engu breytt. Held ađ fólk meti viđ hann ţá stađfestu sem hann hefur sýnt í gegnum ţađ gjörningaveđur sem gengiđ hefur yfir hann. Eiginn flokksmenn á ţingi sem vilja ađ viđ gerum eins og Argentína, hćttum ađ boga ađ lánum ríkisins, hćttum ađ vinna í ţví ađ gera fjárlög hallalaus, sćkjum um ađ fá ađ fara gjaldţrot og fáum ađstođ Parísarklubbsins. Afskrifum skuldir og látum lífeyrissjóđina blćđa fyrir ţví. Svona eins og ţađ séum ekki viđ sem eigum ţá penigna sem ţar eru. Skattleggjum inngreiđslur í lífeyrissjóđi sem er í raun ađ fćra kostanđ viđ ađ bjarga okkur yfir á framtíđina. Ţetta hefur Steingrímur fengiđ ađ fást viđ. Ţ.e.óraunhćfar utópískar tillögur sem ekki er nokkur leiđ ađ framkvćma og standast ekki skođun. Svona leiđir ađ pissa í skóinn sinn. Ţ.e. redda okkur núna og lenda svo í öllum vandamálunum bara ađeins seinna.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.10.2011 kl. 14:10

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađa flokkur hefur ekki "svikiđ" kosningaloforđ Óskar? Eina leiđin til ađ flokkar geti náđ ađ koma fram öllum sínum kosningaloforđum er ađ fá hreinan meirihluta á ţingi. Ţađ hefur aldrei gerst á lýđveldistímanum, allar stjórnir hafa veriđ samsteypustjórnir, tveggja, ţriggja eđa fleiri flokka.

Málefnasamningur samsteypustjórna verđur aldrei annađ en brćđingur úr stefnum ríkisstjórnarflokkana, ţeir ná sumum stefnumálum sínum fram en verđa ađ "fórna" (fresta) öđrum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:11

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţitt innlegg Magnús.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:12

9 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sterkum frambjóđendum??

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2011 kl. 14:17

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Varla ertu ađ gera lítiđ úr ţeim Gunnar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:37

11 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Steingrímur verđur alltaf efstur enda mesta loftiđ í honum af ţeim skít sem í haughúsi WC (áđur VG) er.

Óskar Guđmundsson, 29.10.2011 kl. 15:11

12 identicon

VG hefur sérstöđu í kosningaloforđs svikum ađ ţví leiti ađ ţeir svíkja fleiri loforđ en ţeir gefa,,,og hvađ er merkilegt viđ 73% af 100 og eitthvađ  manns?

casado (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 15:22

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta innlegg ţitt Óskar, ber ţér fagurt vitni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 15:43

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur alltaf veriđ talin kostur casado ađ geta gert mikiđ úr litlu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 15:44

15 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er ekkert ađ gera lítiđ úr hinum, ţó ég telji ţá ekki "Sterka frambjóđendur".

Ekki er ég sterkur frambjóđandi ... en ţađ hvarflar ekki ađ mér ađ gera lítiđ úr mér

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2011 kl. 17:06

16 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Svona eins og Seingrími hefur tekist ađ breyta litlum stjórnmálaflokki í risastórt haughús?

Óskar Guđmundsson, 29.10.2011 kl. 18:24

17 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

ađ fá 73% atkvćđa er mjög gott, sérstaklega ţegar mótframbjóđendurnir eru tveir.  Ég er ekki stuđningsmađur SJS en er sammála ţér í ţví ađ ţađ verđur ađ leyfa tölunum ađ tala fyrir sig sjálfar og túlka ţćr ekki í tóma steypu.

Lúđvík Júlíusson, 29.10.2011 kl. 19:36

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţar sem ţú ert ekki líklegur sem kjósandi VG er ţessi gremja ţín út í Steingrím og VG nćsta undarleg Óskar. Ţú virđist vera međ ţá á heilanum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 19:42

19 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Lúđvík.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 19:42

20 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; Axel Jóhann - líka sem og, ađrir gestir, ţínir !

Axel Jóhann !

Öfugmćla Asninn Steingrímur; geypar um árangur og árangur.

Árangur; í hverju ?

I. Hyglar Halldóri Ásgrímssyni; og slekti hans, um 2.600 Milljóna Króna eftirgjöf, á Silfurfati.

II. Sjóvar ''björgunin''; til handa Bjarna slepju Benediktssyni, upp á Tugi Milljarđa Króna. 

III. Hundrađa Milljarđa Króna eftirgjöf - sem heimilum landsmanna, hefđi, / og hćgt er bjarga fyrir horn međ, hent í útlenda sjóđa braskara, sökum ''óţćginda'', sem leitt hefđu, af málssókn ţeirra, á höndur íslenzka ríkinu.

IIII. Ennţá ófrágengin; hreinsun vanskila skrárinnar - sem heldur Ţúsundum landsmanna í Heljargreipum / heimilum; sem fyrirtćkjum.

Ţarf ég nokkuđ; ađ nefna fleirra, svo ţú kveikir, Axel minn ?

Skil ekki; međ nokkru móti, blindu ţína, fyrir ţessu Helvítis fífli (SJS), og nótum hans, ágćti drengur.

Tek undir; međ nafna mínum Guđmundssyni, o.fl., ađ sjálfsögđu !

Međ beztu kveđjum; sem oftar, úr Árnesţingi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 20:52

21 Smámynd: GAZZI11

En af hverju er Steingrímur svona vinsćll ?

GAZZI11, 29.10.2011 kl. 23:06

22 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

GAZZI11 !

Slöttólfurinn; Grígorij Raspútín munkur, hafđi svona viđlíka sefjunar hćfileika, innan stórs hluta, Rússnesku Keisara hirđarinnar, undir lok valdatíma Nikulásar II., eins og kunnugt er - unz; ţeir Felix Júsupov og félagar sáu viđ honum, og tortímdu síđan, Helvízkum.

Međ ţeim sömu kveđjum - sem fyrri /

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 23:31

23 Smámynd: GAZZI11

Stokkhólms-heilkenniđ er sennilega ađ trufla ykkur góđir Íslendingar

GAZZI11, 30.10.2011 kl. 01:36

24 identicon

Sćlir; á ný !

GAZZI11 !

Jú; vafalaust, eru ţau mörg og miikil, ţessi heilkenni, svonefnd.

Ćtli; séu ekki til afbrigđi : eins og Stykkishólms - og eđa, Stokksness / Stokkhólma, sem víđar einnig, GAZZI minn - svo vitnađ sé til samhljóma, eđa annarrar ljóđrćnu, jafnvel ?

Sömu kveđjur - sem seinustu, ađ sjálfsögđu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.10.2011 kl. 15:36

25 identicon

Sýnir bara hverskonar fábjánalýđur er í VG

Skjöldur (IP-tala skráđ) 30.10.2011 kl. 17:31

26 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; enn !

Skjöldur !

Eiginlega; er erfitt ađ stađsetja ''VG'' leiguliđa- og einkaeign Svavars Gestssonar ríkisjötu eilífđar afćtu, svo sem - í einhverri tiltekinni sjúk dóma flóru.

Kannski; svona áţekkt SUS og Heimdellinga stóđi annarrs, keimlíkum  Svavari, sem er Björn nokkur Bjarnason, úr Engey kynjađur.

Eyđileggjum ekki góđan dag; međ ţví ađ fara ađ útlista frekar, Jóhönnu kerlingu, og ţau Sigmund Davíđ, ađ ţessu sinni. Geymist; til seinni tíma.

Međ; sömu kveđjum - sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.10.2011 kl. 18:14

27 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţegar ţú dćmir ađra fábjána Skjöldur, miđar ţú ţá viđ ţínar einstöku gáfur og óskeikulleika, eđa bara međaljóninn? 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2011 kl. 19:14

28 Smámynd: GAZZI11

Mikil viska og speki kemur úr ţínu lyklaborđi Óskar. Svolítiđ mikiđ fár yfir 152 atkvćđum. Hverjum er ekki sama, ţađ er ekki eins og ađ heil ţjóđ standi á bak viđ ţennan Steingrímsrćfil, svona eins og einn fullur strćtó á góđum degi.

GAZZI11, 30.10.2011 kl. 22:19

29 identicon

Sćlir; enn !

GAZZI11 !

O; ćtli mín vizka og speki - sé eitthvađ meiri, eđa ţá minni, en ýmissa annarra, svo sem ?

Ég vona; ađ ég hafi ekki móđgađ ţig, međ mínum andsvörum - til ţín, ekki var ţađ meiningin, ađ minnsta kosti.

Sömu kveđjur - sem seinustu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 00:35

30 Smámynd: GAZZI11

Nei Óskar engin móđgun .. frekar sammála ţér.

Lifiđ heil

GAZZI11, 31.10.2011 kl. 11:36

31 identicon

Iss ţessir durgar allir saman eru allir međ helbláar hendur. Hver sá sem sér ekki helbláa hönd í sínum 4flokk, sá hinn sami er blindađur af flokkstrúarbrögđum

DoctorE (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband