„Gćttu ađ ţví hvađ ţú segir mađur“

Stjórnvöld í Pakistan hafa bannađ notkun ákveđinna orđa, í SMS skeytum, sem ţykja samfélagslega hćttuleg. Ţetta munu ađallega vera orđ sem tengjast kynlífi og ţeim tapú málaflokki. Síur verđa settar í símkerfiđ sem stöđvar textaskeytin á ferđ ţeirra í gegnum kerfiđ, innihaldi ţau eitthvert bannorđanna.

Nú er ég ekki kunnugur ţessum málum en ćtli notkun ţessara sömu orđa sé bönnuđ í töluđu máli í Pakistan, tveggja manna tali? Verđa svona málfarssíur settar á fólk, sem lokar á ţví munninum, verđi ţessi orđ nefnd.

Svipuđ sía hefur veriđ virk hér á Moggablogginu, sem lokađ hefur á alla sem fariđ hafa „yfir strikiđ“ í umfjöllun sinni um menn og málefni og ţá trúmál sérstaklega. 

  


mbl.is Banna notkun 1.500 orđa í SMS-um
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband