Ég er ţakklátur og klökkur

Bjarni Ben er, rétt eins og ég, ţakklátur og klökkur ađ loknu formannskjörinu.

Ţađ er full ástćđa til ađ ţakka landsfundi Sjálfstćđisflokksins fyrir formannskjöriđ. Landsfundurinn hafnađi möguleikanum sem hann hafđi til ađ opna gluggann og hleypa ferskleikanum inn. Fundurinn valdi ţess í stađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi áfram slappur og skuggalegur flokkur.

Ţetta var ţví gagnlegur landsfundur eftir allt saman. Fátt gefur betri nćtursvefn en slappur og atkvćđalítill Sjálfstćđisflokkur.

Ég viđrađi ţá skođun mína fyrir formannskjöriđ ađ flokkurinn ćtti langt í land ađ geta stigiđ ţađ spor ađ velja sér konu sem formann, 30 ár sagđi ég á einu blogginu, gott ef ţađ gengur ekki eftir. Líklegt má telja ađ fyrsta konan sem verđur formađur Sjálfstćđisflokksins fermist í vor.


mbl.is Bjarni sigrađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Fermist í vor ? Ţú ert bjartsýnn..

hilmar jónsson, 20.11.2011 kl. 15:38

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Góđur og ég er samála ţér.

Sigurđur Haraldsson, 20.11.2011 kl. 15:39

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bjartsýni hefur alltaf veriđ taliđ mitt helsta böl, Hilmar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:44

4 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér.

Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 20.11.2011 kl. 15:48

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Sigurđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:50

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ og ţitt innlegg Sigurđur Kristján.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2011 kl. 15:51

7 identicon

Sćll.

Ţín kátína er mín sorg, ég ól ţá von brjósti ađ hér yrđi hćgt ađ kjósa einhvern flokk nćst en nú ţađ víst borin von. Ţetta formannskjör verđur flokknum og ţjóđinni dýrt. Flokkurinn verđur ţá vćntanlega áfram á miđjunni en hér vantar ekki miđjuflokk heldur hćgriflokk sem vill minnka verulega ríkiđ og skattheimtu. Slíkt myndi skapa mörg störf á skömmum tíma. Ţađ fattar Bjarni ţó ekki.

Endurkjör Bjarna tryggir ţađ ađ flokkurinn getur ekki gagnrýnt stjórnina fyrir Icesave né heldur ţessa vitleysis ESB umsókn. Hann var ađ dađra viđ evruna fyrir ekki svo löngu síđan og sýndi ţar berlega ađ hann veit ekkert um efnahagsmál. Margir spáđu fyrir um ţessi vandrćđi evrusvćđisins. Afstađa hans í Icesave sýndi líka berlega ađ hann skyldi hvorki haus né sporđ á ţví máli ţó hann eigi ađ heita lögfrćđingur.

Bjarni grobbađi sig m.a. af ţví ađ vera búinn ađ ná flokknum upp í ţađ fylgi sem hann hafđi fyrir hrun en ţađ er ekkert afrek ţegar haft er í huga ađ hér stjórna vonlausir sósíalistar og hér er verulegur fólksflótti vegna óstjórnar og ráđaleysis. Sumir fá skuldir felldar niđur en ekki allir. Er ţađ norrćn velferđ?

HB er ekkert mikiđ betri en Bjarni en ţađ var flokknum bráđnauđsynlegt ađ skipta um skipstjóra vegna vingulsháttar núverandi formanns, flokkurinn nćr ţví ekki upp í 40%+ í nćstu kosningum eins og hann gćti hćglega ef skipt vćri út. Ţađ verđur ţví veruleg biđ á ađ ástandiđ í efnahagsmálum lagist og ađ atvinnulausum fćkki :-( Ţetta var ţó vafningslaus niđurstađa :-)

Helgi (IP-tala skráđ) 20.11.2011 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband