Mistökin eru til ađ lćra af ţeim

Ţetta Marsfar er örugglega betur hugsađ og hannađ en nokkrir forverar ţess, sem  fyrirfórust fyrir alger aulamistök, sem ćtla mćtti ađ fyrirfyndust ekki í milljarđa verkefnum sem ţessum.

T.d. eyđilagđist eitt Marsfariđ á lokametrunum vegna ţess ađ hluti tölvukerfis geimfarsins, en ţađ var smíđađ af mörgum ađilum, vann út frá metrakerfinu, en ađrir hlutar tölvukerfisins út frá tommumálinu. Ţegar ţessi kerfi áttu svo ađ vinna saman í lendingunni, fór auđvitađ allt í steik og fariđ brotlenti!!

Ţetta eru sennilega dýrustu aulamistökin í allri geimferđasögunni. Ţau verđa örugglega aldrei gerđ aftur.


mbl.is Tćknilegasta könnunarfar NASA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aulamistök og aumingjar :) ég held ađ í ţessum milljarđaverkefnum séu mikiđ af mjög hćfu fólki ađ gera sitt besta, ţetta eru mjög stór og dýr verkefni sem krefjast ótrúlegrar tćkni og eins og gefur ađ skilja er erfitt ađ bćta úr og sjá ýmsa virkni. Ég held ađ mest af ţessu fólki á ekki skiliđ ađ vera kallađ aular og mörg ótrúleg kraftaverk unnin í tćknilegu tilliti seinustu áratugi, en auđvitađ ţegar svona stór verkefni eru gerđ ţar sem svo mörg fyrirtćki koma ađ er von á ađ mistök geta átt sér stađ, ţađ er hins vegar erfiđara eiga viđ en ef búnađurinn vćri fastur á jörđu niđri og erfitt ađ setja sig inn í ţađ sem ţarna er ađ gerast, ég held ađ ekkert okkar geti státađ af ţví ađ vera fullkomiđ og held ađ menn reyni hvađ sem ţeir geti til ađ reyna ađ finna hugsanlega galla áđur en ţessum förum er skotiđ á loft, svo bregđast krosstré sem önnur tré og ţá tekst ţessum "aumingjum" ekki ađ sjá fyrir mistök sem snillingar eins og hefđu séđ greinilega enda augljós mistök "aumingjar!". ţađ getur vel veriđ ađ betur hefđi veriđ ađ hafa ţig eđa ađra íslendinga međ snilligáfu í svona verkefnum, einnu sinni átti íslenska ţjóđinn snillinga í fjármálaheimnum sem allir hneigđu sig fyrir, ekki hefđi ég viljađ sjá smíđi frá ţeim snillingum senda út í geym og held ađ ađ íslendingar ţurfi ekki ađ gera sig stóra og kalla alla aumingja hćgri og vinstri

Siggi aumingi (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 02:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki ađ kalla ţá sem ađ geimferđamálum aula Siggi. Ekki taka ţetta svona inn á ţig.

En ekki veit ég hvađa orđ annađ er hćgt ađ nota yfir mistök af ţessu tagi, ertu međ tillögu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2011 kl. 07:12

3 identicon

Ţetta eru allaveganna gríđarlega spennandi fréttir, ţar sem könnunarfariđ getur rannsakađ hvar og hvort líf gćti hafa lifađ og gćti lifađ á Mars.

Svo ég vitni nú í meistara Bill Hicks: Ef viđ tćkjum alla ţá peninga sem viđ eyđum í kjarnorkuvopn og varnarmál í heiminum og notum ţá til ţess ađ fćđa og klćđa alla fátćka íbúa heimsins, ţá getum viđ kannađ geiminn saman í friđi ađ eilífu!

Og aulamistök myndu ţá kannski ekki skipta eins miklu máli ef viđ gćtum einbeitt okkur ađ ţessu, frekar en ţessu bölvađa vesenisástandi á okkur öpunum hérna á jörđinni og okkar ''petty'' rifrildi um lönd og auđlindir og stjórnmál og bla bla bla.

Jón Ferdínand (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 09:56

4 identicon

Jamm hef alltaf gaman af ađ fylgjast međ hvađ Nasa menn eru ađ bralla og mćttu ţeir gera mikiđ meira!

Er nú hálf kaldhćđnislegt ađ kalla ţá aula á bloggi, mennina sem bjuggu til Tölvuna og internetiđ(=

Annars er ég alveg sammála ţér ađ ţetta međ ruglinginn međ metra og imperial kerfinu var hrikalega aulalegt hehe

Benni (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 21:45

5 identicon

Lengi vel hefur NASA unniđ međ metrakerfiđ en ekki tommur. Hrćddur er ég um ţađ ađ ţú sért ađ víxla međ hlutina en ţađ er ţinn aulaskapur.

Gunnar (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 23:23

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar: NASA hannar ekki eđa framleiđir sjálft heildar dótiđ, allt er bođiđ út, ódýrasta draslinu er tekiđ

, vegna ítrasta sparnađar.

Í ţví liggja mistökin!

Hver man ekki eftir mismuninum á kolefnis síunum í Appolo 13 ţegar súrefnisvandrćđin sköpuđust. Síurnar úr stjórnfarinu og tunlgfarinu pössuđu ekki saman.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.11.2011 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband