Steinum kastađ úr glerkirkju

Ţađ er broslegt ađ sjá biskupinn, ćđsta yfirmann ađal forrćđishyggju- apparats landsins, saka  ađra um forrćđishyggju.

Ekkert í henni veröld ástundar jafnmikla forrćđishyggju og af jafn mikilli ástríđu og trúarbrögđ. Samasemmerkiđ er hvergi réttara en á milli trúarbragđa og forrćđishyggju.

Forrćđishyggjubiskupinn tekur heldur betur skakkan pól í hćđina ţegar hann sakar Reykjavíkurborg um forrćđishyggju, ţegar borgin er ađeins ađ skera á ţá trúarbragđaforrćđishyggju sem kirkjan hefur fram ađ ţessu stundađ, átölulaust, í skólum landsins.


mbl.is Ganga langt í forrćđishyggju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt ţađ sem ég tók eftir líka. Ţ.e. mótsögninni hjá ţessum undarlega manni. Sannleikurinn hefur honum ekkert veriđ heilagur svosem.

Ţađ er semsagt forrćđishyggja ađ leyfa honum og hans söfnuđi ekki ađ krukka í hausnum á börnum okkar sem kćrum okkur alls ekki um ţađ. Okkar sem sendum börnin í skólann til ađ sćkja sér menntun, ekki trúbođ og heilaţvott.

Ţetta er argasti hrćsnari.

Einar K. (IP-tala skráđ) 27.11.2011 kl. 19:38

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega, Einar K.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2011 kl. 19:49

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Tímaskekkja..

hilmar jónsson, 27.11.2011 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband