Er enginn munur á hermöngurum Íhaldsins og yfirlýstum hernaðarandstæðingum, þegar allt kemur til alls?

Það kom ekki á óvart á sínum tíma þegar hernaðar- og hermögnunarsinnar Íhaldsins og Framsóknar tóku sig til og reyndu að gera sig gilda í hermangi Kanans með því að stofna til hernaðarútgjalda undir ýmsum fallegum fræðiheitum.

 En að „norræna velferðarstjórnin“  skuli halda áfram þessum hráskinnaleik Íhaldsins kinnroðalaust og ætla að verja 430 miljónum á næsta ári í þetta andskotans bull og fjármagna það í þokkabót með velferðarniðurskurði hér heima, er þyngra en tárum taki.

Hafið helvítis skömm fyrir, segi það og meina.


mbl.is Aukinn kostnaður vegna friðargæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Camel

Það er ótrúlegt að lögreglan innanlands skuli svelt á sama tíma og peningum er ausið í þessi verkefni.

Svo mætti fjölskylduhjálp hafa þessa peninga og væri vel að þeim kolmin

Camel, 28.11.2011 kl. 23:09

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

það er sjaldnast munur á kúk og skít

Ásdís Sigurðardóttir, 29.11.2011 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband